Skák


Skák - 15.06.1949, Blaðsíða 24

Skák - 15.06.1949, Blaðsíða 24
Fa-á einvsgSiflia Fiufle — I^E§ldj©rff Hér birtast tvær af átta einvígisskákum, er þeir Fine og Najdorf tefldu að loknu jóla- skákmótinu í New York í desember s. 1. Skák nr. 273. Iivltt: Naidorf. Svart: Fine. 2. einvígisskákin. Nimzo-indversk vörn. 1. d2—d4 Rg8—f6 4. Ddl—c2 d7—d5 2. c2—ct e7—e6 5. c4 X d5 Dd8 X d5 3. Rbl—c3 Bf8—b4 í skákinni Najdorf—Botvinnik, Groningen 1946, síðustu umferð, féllu leikir þannig: 5. — exd5; 6. a3, Bxc3; 7. bxc3, c5; 8. Rf3, Da5; 9. Rd2, Bd7; 10. Rb3, Da4; 11. Db2, Ra6; 12. e3, c4; 13. Rd2 með aðeins betra tafl fyrir hvítan. 6. Rgl—f3 c7—c5 7. Bcl—d2 Bb4 X c3 8. Bd2 X c3 0—0 9. d4 X c5 Dd5 X c5 10. Hal—cl Rb8—c6 11. Dc2—bl Dc5—e7 12. g2—g3(?) e6—e5! 13. Bfl—g2 Rf6—d5 Rangt væri 13. — e4, vegna 14. Rg5 og e-peðið fellur, því 14. — e3 ; 15. Bxf6, exf2f; 16. Kfl!, tapar di'ottningunni eða mát ;á h7. 14.0—0 RdoXc3 15. b2 X c3 — Eða 15. Hxc3, Rd4!; 16. Hel (16. Rxd4?, exd4 tapar e-peðinu, því 17. Hc2 strandar á 17. — Bf5!), Bg4 og svartur hefur betri stöðu. 15. — Bc8—e6 16. Hfl—dl Ha8—c8! Máttlaust er 16. •—- Bc4, vegna 17. De4! og svartur má ekki drepa á a2 vegna 18. c4. 17. Rf3—el Be6—c4 18. Rel—d3 f7—f5! Ekki 18. — e4; 19. Rf4, g5?; 20. Rd5!, Bxd5; 21. Hxd5, f5; 22. g4! og hvítur stendur betur. 19. e2—e4 f5—f4 Bg2—h3 Hc8—d8 21. Rd3—b4 De7—f7 22. Hdl X d8 Rc6 X d8 23. Dbl—c2 Rd8—e6 24. Bh3—f5? Re6—c5 25. Hcl—dl? — Nauðsynlegt er að bjarga biskupnum, þótt það kosti peð: 25. Bh3, a5; 26. Rd5, Bxd5; 27. exd5, Dxd5. 25. — Df7—h5 26. Rb4—d5 g7—g6 27. Bf5—d7 Rc5xd7 Hvítur gafst upp, því eftir einu leiðina til að vinna manninn aftur: 28. Re7f, Kh8; 29. Hxd7 kemur 29. — f3! með óverjandi máti á g2. Skák nr. 274. Hvítt: Najdorf. Svart: Fine. 4. einvígisskákin. Nimzo-indversk vörn. 1. d2—d4 Rg8—f6 4. e2—e3 b7—b6 2. c2—c4 e7—e6 5. Rgl—e2 Bc8—b7 3. Rbl—c3 Bf8—b4 6. a2—a3 Bb4—e7 Dr. Euwe telur þennan leik hæpinn, með því að hvítur fær yfirhöndina á miðborðinu eftir 7. d5!, en að bezt sé 6. — Bxc3f; 7. Rxc3, dð!; 8. b3, 0—0; 9. Bb2, He8; 10. Dc2, Rbd7; 11. cxd5, exd5; 12. Be2, Hc8; 13. 0—0, a6; 14. Df5, Re4 með svipuöu tafli, því biskuj)a- par hvíts nýtur sín ekki (Bb2 stendur ekki vel). 7. d4—d5! 0-0 9. Bfl—e2 c7—c6 8. Re2—g3! d7—d6 10. e3—e4 Rb8—a6 Undirbýr að sækja á d-peðið með — Rc7, en þetta áform kemur ekki að gagni. Betra er því að leika riddaranum til d7. * 11. 0—0 Ra6—c7 12. Hfl—el Dd8—d7 Svartur græðir ekki á að drepa á d5, því eftir 12. — cxd5; 13. exd5, exd5; 14. Bf3 og hvítur vinnur peðið aftur með betri stöðu. 13. Be2—13 c6Xd5 16. Bcl—g5 h7—h6 14. e4 X d5 e6 X dó 17. Bg5—e3 Be7—f8 15. c4 xd5 Hf8—e8 18. Ddl— d4 Rc7—b5 Hvítur hótaði 19. Bxh6, pxB; 20. Dxf6. 19. Rc3 X b5 Dd7 X b5 Nú er hægt að svara 19. Bxh6 með 19. — Bxd5. 20 S K A K

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.