Skák - 15.06.1949, Blaðsíða 14
Skák nr. 262.
Hvítt: Sturla Pétursson.
Svart: Guðmundur Ágústsson.
Sikileyjarvörn.
1. e2—e4 c7—c5 18. Rg4—f2 Bc8— -b7
2. c2—c4 d7—d6 19. b2—b3 Dd8—d7
3. f2—f4 Rg8—f6 20. Be2—f3 Bb7— -c6
4. d2—d3 g7—g6 21. Del—e2 Hb8- -a8
5. Rbl—c3 Bf.S—g7 22. Hbl—al Rc7— -a6?
6. Rgl—f3 IíbS—c6 23. c4 X b5 Bc6 X b5
7. Bfl—e2 Ha8—b8 24. e4 X f5 Ha8- -e8
8. O—O 0—0 25. f5 X e6 Dd7- -e7
9. Bcl—d2 a7—a6 26. Hal—a5 Ra6— -c7
10. a2—a4 Rf6—e8 27. Hfl—cl Hf8— -f5
11. Ddl—el Re8—c7 28. b3—b4 He8- -b8
12. Hal—bl e7—e6 29. Ha5—a7 Hb8- -c8
13. Rc3—dl b7—b5 30. De2—dl! Hf5— -f8
14. a4 X b5 a6 X b5 31. Ddl—c2 Rc7—d5
15. Rdl—e3 Rc6—d4 32. Dc2 X c8 De7 X a7
16. Rf3 X d4 c5 X d4 33. Bf3 X d5 Hf8 X c8
17. Re3—g4 f7—f5 34 Hcl X c8f Gefið
Skák nr. 263.
Hvítt: Bjarni Magnússon.
Svart: Lárus Johnsen.
Griinfelda-vörn.
1. Rgl—f3 d7—d5 19. b2—b4 Bb7—c6
2. d2—d4 Rg8—f6 20. Bf4—d6 Db6—b7
3. Bcl—f4 g7—g6 21. Del—cl HaS X al
4. e2—e3 Bf8—g7 22. HblXal Hc8—a8
5. Bfl—d3 0—0 23. Bd6—c5 Ha8 X al
6. 0—0 Rb8—d7 24. Dcl X al Rd7 X c5
7. h2—h3 c7—c5 25. b4 X c5 Db7—aS
8. c2—c3 b7—b6 26. Dal X a8 Bc6 X a8
9. Ddl—e2 Bc8—b7 27. Kgl-—fl f7—f6
10. a2—a4 a7—a6 28. Iífl—e2 Bg7—f8
11. Rbl—d2 Rf6—e4 29. Rf3—d2 e6—e5
12. Hal—cl Re4 X d2 30. f2—f4 Kg8—f7
13. De2 X d2 c5—c4 31. f4 X e5 f6 X e5
14. Bd3—c2 b7—b5 32. Rd2—f3 e5 X d4
15. a4 X b5 a6 X b5 33. e3 X d4 Bf8—e7
16. Hcl—al Dd8—b6 34. Ke2—e3 Be7—d8
17. Hfl—bl e7—e6 35. Ke3—d2 Kf7—e6
18. Dd2—el Hf8—c8 36. Bc2—bl Ba8—c6
Jafntefli.
Sigurður Gissurarson
Sigurður Gissurarson skákmeistari and-
aðist á Akureyri 18. nóvember 1948, 26
ára gamall. Hann var fæddur á Eyrarbakka
28. júlí 1922, sonur hjónanna Sigrúnar
Jónsdóttur og Gissurar Grímssonar. Ég,
sem þessar línur rita, kynntist fyrst Sigurði
heitnum árið 1937, er ég gekk í Taflfélag
Reykjavíkur. Þá stóð yfir hauslmót fé-
lagsins, og sá er vakli mesta athygli var
Siggi litli, því það var hann þá kallaður
í okkar hóp. Hann var yngstur og minnstur
allra þátttakenda, en allir áhorfendur
fylgdust með, þegar Siggi kom einhvers
staðar utan úr salnum og lék, en var óðar
horfinn úr sæti sínu aftur, og jafnvel far-
inn að tefla liraðskák úti í liorni, meðan
mótlierji hans hugsaði næsta leik, en aldrei
stóð á Sigga að leika, því hann var mjög
fljótur að liugsa og flestar skákirnar vann
hann.
Ég tel Sigurð eitt bezta skákmannsefni
10 S K Á IC