Skák - 15.03.1981, Page 13
Skák nr. 4984.
Hvítt: Svart:
A. J. Miles J. Timman
Drottningarindversk vörn.
I. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. d4 e6
4. Rc3 Bb4 5. Dc2 Bb7 6. a3
Bxc3f 7. Dxc3 d6 8. b4 Rbd7
9. Bb2
Að öllum líkindum er þetta
ekki endurbót á skákinni Miles
—Andersson, eins og við fáum
að sjá.
9. — Re4 10. Dc2 Rdf6 11. h3
Nauðsynlegt til þess að koma
í veg fyrir Rg4. Enda þótt ridd-
arar svarts séu ekki sérlega vel
staðsettir, og að leika f5 kosti
tvö tempó, þá er það staðreynd
að 11. h3 er alvarleg veiking.
Hvítur kemst aklrei í þá að-
stöðu að geta ráðist gegn e4 með
f2-f3 vegna veikingar g3-reitsins.
II. — Rh5 12. e3 f5 13. Be2
O—O 14. 0—0 Rhf6 15. Hadl
I)e8
Vegna 11. leiks míns, h3, gat
ég ekki teflt eins og gegn And-
ersson, svo ég ákvað því að snúa
mér beint að miðborðsárás. Hún
er afar freistandi, en dærnist þó
til að mistakast.
16. d5!? e5 17. c5? bxc5 18.
bxc5
Án þessarar fórnar fengi hvít-
ur ekkert mótspil.
20. — Rxd5 21. Bc4 Dc6! 22.
Dd3
Ef 22. Hcll, þá 22. - Hac8!
með gagnleppun.
22. — Rf6 23. Hdl e4
23. - Hab8! var jafnvel enn
betra, t. d. 24. Rxe5 dxe5 25.
Bxe5 Hbd8! 26. Bxf6 Dxf6 27.
Bxd5f Kh8 og vinningur svarts
er aðeins tæknilegs eðlis (en þó
ekki án erfiðleika). Hvítur er
mjög nálægt því að hafa nægi-
legt mótspil eins og áður er
minnst á, en vantar herslumun-
inn.
24. Rd4 exd3 25. Rxc6 Kh8
26. Bxd3(?)
26. Hxd3 var óþægilegra fyrir
svartan.
26. - Hfc8 27. Rb4 Rc3 28.
Hcl(?) Ra4!
Mér hafði gjörsamlega sést yf-
ir þennan leik. Eftir uppskipti
á hrókum erstaða hvíts vonlaus.
29. Hxc8f Hxc8 30. Bxf6 gxf6
31. Bxf5 Hc3 32. Rc2 Rb2 33.
Kfl Rc4 34. a4 Rb2 35. a5 Hc5
36. g4 Hxa5 37. Ke2 Hc5 38.
Rb4 a5 39. Ra2 h5(!) 40. Kd2
Rc4f 41. Kd3 Re5f 42. Kd2
Rf3f 43. Kd3 a4 44. Be6 Rg5
45. Bd7 Rxh3 46. gxh5 Rxf2f
47. Kd4 Hxh5
Hvítur gafst upp.
Frá Skáksambandi íslands
Landskeppni íslendinga og
Færeyinga 1981.
Næsta sumar verður háð í
Færeyjum landskeppni milli Is-
lendinga og Færeyinga. Tefldar
verða tvær umferðir á 10 borð-
um og heíur stjórn Skáksam-
bands íslands ákveðið að fela
Skáksambandi Austurlands og
Skáksambandi Norðurlands að
annast val á keppendum Islands
að þessu sinni og undirbúa för
liðsins til Færeyja.
SKÁKSKÓLINN 1981
STARFAR 24—31. MAÍ
Kennt verður fyrst og fremst
fyrir 11. og III. stig, þ. e. þeir
nemendur sem verið hal'a áður,
og svo fyrir I. stig ef pláss leyfir.
Umsóknir um skólavist þurfa að
berast sem fyrst. — Utanáskrift
skólans er:
Skákskólinn Kirkjubæjar-
klaustri
c/o Jón Hjartarson
880 'Kirkjubæjarklaustur
V-Skaft. '
Námskeiðsgjald er kr. 900. —
Innifalið í því er fæði, húsnæði,
og kennsla. Nemendur þurfa að
hafa með sér sængurföt (svefn-
poka), töfl og klukkur, auk
venjulegs búnaðar.
Dagskrá og reglur skólans verða
sendar nemendum um leið og
staðfesting á skólavist er send
frá skólanum.
Einnig verða þá veittar upplýs-
ingar um ferðir o. fl.
Sækið sem fyrst, aðeins 44 nem-
endur komast að.
Jón Hjartarson
Sími: 99-7040 (heima)
og 99-7033 (skólinn).
SKÁK 71