Skák


Skák - 15.03.1981, Qupperneq 64

Skák - 15.03.1981, Qupperneq 64
GOÐAPYI jSWI A Steiking við opinn eld eða glóðer ein elsta matreiðsluaðferð mann- kvnsins og ennfremurein sú bezta. Að undanförnu hefur þessi steik- ingaraðferð orðið æ vinsælli enda Steikingvið haldast bragð- og næringarefni trékolaglóð betur í matnum sé hann matreiddur gefur auk þess á þennan hátt. sérlega gott bragð. af matnum. Aðferðin er sú sania. hvort sem glóðað er á rist senr lögð er á nokkra múrsteina 1 yfir holu sem gerð er í jörðina, eða notað er dýrt tæki með ýmis konar auka þægindum. Botninn er þakinn með t.vöfaldri álþynnu (venjul. álpappír) og trékolin lögð í þunnt lag ofan á. Vætið kolin með kveikilegi og setjið annað lag af kolum ofan á og vætið aftur í með vökvanum. Kveikið / nú í kolunum og bíðið þar \ til hættir að loga og þunnt grátt öskulag hefur myndast ofan á glóðinni. (30—60 mín). , Nú má fyrst < byrja að glóða Þeim mun meira ■'sem notað er af kol um helzt hitinn lengur í glóðinni. Þegar glóðin er brunnin er nauðsynlegt að fjarlægja öskuna og hreinsa glóðartækið vel. I, Þegar farið er í útilegu, er gott að geta ) undirbúið nestið sem best heima. Þetta j er næringarrikt pylsusalat, sem búa má áðuren lagteraf stað.og geymist vel til næsta dags í kælitösku eða ijtatarkælibrúsa. ^v»uv-500 g. GOÐApylsa 5—6 soðnar kaldar kartöflur 'W ®—6 sneiðar rauðrófur («ýrðar) /Jl 2 harðsoðin egg 1\ I dl. sneiddar púrrur eða 'h dl. II saxaður laukur ' Sósa: 1 msk. vínedik 1 — vatn 2 — matarolía örlítið salt og pipar steinselja (söxuð) Skerið pylsu, kartöflur og egg í sneiðar og rauðrófurnar í ræmur. Hristið sósuna ^jman í hristiglasi. Blandið öllu saman í plastboxi eða matarkælibrúsa, kælið vel, áður en lok er sett á. Ljúffengt með grófu brauði og smjöri. Berið kaffi. te eða heita súpu með. Á KJÖITÐNAÐARSIÚÐ SAMBANDSTNS r k
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.