I. alþjóðamótið - 15.02.1984, Blaðsíða 11

I. alþjóðamótið - 15.02.1984, Blaðsíða 11
NU SAUMUM VIÐ SAMAN LOFT OG VEGGI Þeir sem hafa kynnt sér klæðningar innanhúss, þekkja vel þiljur með nót og lausri fjöður. Þessi hugmynd hefur nú verið einfölduð, þannig að þiljurnar eru með áfastri fjöður, auk nótar að sjálfsögðu. Uppsetning verður því bæði fljótleg og þægileg.Þú límir og neglir með smáum saum og sníður af endum þar sem við á,^ einfaldara getur það varla verið. Auk þess er verðið stærsti vinningur húsbyggjenda. Þessar þiljur eru framleiddar tilbúnar undir málningu. Stærðir: Veggplötur 38x253 cm 58x253 cm -— ii — Loftplötur 58x120 cm 28x120 cm 28x250 cm HEILDSALA - SMASALA TRÉSMIÐJA ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR Iðavöllum 6 Keflavík SÍMI: 92-3320 i£L,P

x

I. alþjóðamótið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: I. alþjóðamótið
https://timarit.is/publication/2054

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.