Skák - 01.09.2001, Page 9
29.Hdl Kf6 30.Dc6+ Kf7
31. Hd8! Rxh2+
Það er auðvitað ágætt að sækja
peðið á h2 með skák, en eftir 31.
- e3 32.íke3 Dxe3 33.Dc4+ Kg7
34.Dc3+ Dxc3 35.bxc3 Rxh2+
hefði svartur strax komist út í
auðunnið endatafl.
32. Kel Rg4
Karpov hefur teflt skákina ljóm-
andi vel fram að þessu, en það
hefur lcostað of mikinn tíma.
Nú missir hann af einfaldri leið
til að tryggja sér strax unnið
endatafl: 32. - e3! 33.fxe3
Dxe3+ 34.Kdl Df3+ 35. Dxf3
Rxf3 o.s.frv.
33. Dxb6 e3
Önnur leið er 33. - Re5
34. Db3+ Kg7 35.Dc3 Df6
36.Hd5 Rf3+ 37.Kfl Dxc3
38.bxc3 h4, með vinningsstöðu
fyrir svart, eða jafnvel 33. - Rf6
o.s.frv.
34.Db3+ Kg7 35.Dc3+ Df6
Ekki gengur 35. - Kh7?, vegna
36.Dxh8+! Kxh8 37.Hxe8+ Kg7
38.Hg8+ Kh6 39.Hh8+ Kg6
40.e8D+ og hvítur mátar.
36. fxe3 Dxc3+
Eðlilegra er að leika 36. - h4.
37. bxc3
s i I
i #
W Mí ■
i i
mm %
B
A M
37.- Re5?
Afleikur í tímahraki, sem veldur
svarti erfiðleilcum við úrvinnsl-
una. Sjálfsagt er 37. - Rxe3
38.Kf2 Rg4+ 39.Kgl Kf6
40.Hd6+ Kf5 o.s.frv.
38.Hd5 Kf6 39.e4 Rf3+ 40.KÍ2
g4 4l.Kg3 Hh7?!
Með þessum leik missir Karpov
endanlega af vinningi í skákinni,
að eigin áliti. Hann lýkur at-
hugasemdum sínum með því að
benda á eftirfarandi vinningsleið
fyrir svart: 41. - h4+! 42. Kxg4
h3 43. Kxf3 h2 44. Ha6+ Kf7
45. Hf5+ Kxe7 46. Ha7+ Kd8
o.s.frv.
Eftir 41. -Hxe7? 42. Hf5+ Ke6
43. Ha6+ Kd7 44. Hd5+ vinnur
hvítur hrók: 44. - Kc7 45. Ha7+
Kb8 46. Hxe7, eða 44. - Ke8 45.
Ha8+ Kf7 46. Hxh8 o.s.frv.
42. HÍ5+ Kg6
Málið er ekki einfalt, eftir 42. -
Ke6 43.KÍ4 Hexe7 44. Ha6+
Kd7 45. Ha7+ Kc6 46. Hxe7
Hxe7 47. Hxh5 o.s.frv.
43. Ha6+ Kg7 44.Ha7
mm I
s A I
u
S i
m A i
H 4 0
A ■ nm
....... mm
44. - Kg6?
Að mati Rogers hefði svartur
getað náð vinningsstöðu í þess-
um leik (eða 46. leik) með því að
leika 44. - h4+, t.d. 45-Kxg4 h3
46.HÍ8 46. - Re5+ 47. Kg3 (47.
Kf4 h2 48.Hxe8 hlD 49.Hg8+
Kf6 50.e8R+ (50.HÍ8+ Hf7
51.Hxf7+ Kxf7 52.Kxe5 Dgl!?)
50. - Ke6 51.Ha6+ Ke7
52.Ha7+ Rd7 53.Hxd7+ Kxd7
54.RÍ6+ Kc7 55.Rxh7 Dxh7 og
svarta drottningin getur lent í
vandræðum með að vinna á
hvíta hróknum og peðunum)
47. - h2 48. Hxe8 hlD 49.
Hg8+ Kf6 o.s.frv.
45.Ha6+ Kg7 46.Ha7 Hh6
47. Hd7 He6
Eftir 47. - h4+ 48,Kxg4 h3
49. Hdl h2 50.Hhl er líklegt, að
síðasta svarta peðið falli, þótt
málið sé ef til vill eklci einfalt,
eftir t.d. 50. - Rd2 o.s.frv.
48. Hxh5 Hxe4 49.HÍ5 Re5
50. Hc7 Hel 51.a4 Rf7 52.a5
Rh6 53.Hf4 H8xe7 54.Hxe7+
Hxe7 55.a6 He3+ 56.Kg2
Eftir 56.Kh4? Kg6! er eina vörn
hvíts við máthótuninni, 57. -
Hh3+, að láta hrókinn fyrir peð-
ið á g4.
56. - Hxc3 57.Ha4 Hc8 58.a7
Ha8 59.Kg3
I
A ■ #
■
m
S ■ i
■ 0
■ ■
s
Nú getur svartur ekki haldið
peðinu á g4 og þar með er kom-
in upp fræðileg jafnteflisstaða.
Lokin þarfnast elcki slcýringa.
59. - Kf6 60.KÍ4 Ke7 6l.Ha6
Rf7 62.Kxg4 Kd7 63.KÍ5 Rd6+
64.KÍ4 Rb5 65.Ke5 Kc7
66.Kd5 Kb7 67.Hal Rxa7
68.Hbl+ Kc7 69.Hcl+ Kb6
70.Hbl+ Rb5 71.Kc4 Hc8+
72.Kd5 Hc5+ 73.Ke4 Kc6
S K Á K
209