Skák - 01.09.2001, Side 15
afleiki, eins og við er að búast,
þegar keppendur hafa aðeins 25
mínútur hvor til að ljúka skák-
inni.. Kramnik náði 3-1 forystu,
en Leko jafnaði í 8. skáldnni.
Kamnik vann tvær næstu skákir,
þá tíunndu með því að berja
Leko niður á tímanum í stein-
dauðri jafnteflisstöðu! Tvær síð-
ustu skákirnar urðu svo jafntefli.
1. skákin:
Hvítt: V. Kramnik
Svart: P. Leko
Grúnfeldsvörn
Informator: D85
l.d4 Rf6 2.c4 g6 3.Rc3 d5 4.Rf3
Bg7 5.cxd5 Rxd5 6.e4 Rxc3
7.bxc3 c5 8.Be3 Da5 9.Dd2 Rc6
lO.Hcl cxd4 ll.cxd4 Dxd2+
12.Kxd2 0-0 13.d5 Hd8 l4.Kel
Re5?! 15.Rxe5 Bxe5 I6.f4 Bd6
17.KÍ2! e5
18.Bc5! Bxc5 + 19.Hxc5 exf4
20.KÍ3 Bd7 21.Bd3 Hac8
22.Hhcl g5 23.Hc7 Hxc7
24.Hxc7 Ba4 25.Kg4! h6
26.Hxb7 Hd7 27.Hb4 Bdl +
28.KÍ5 Kg7 29.h4! f6 30.hxg5
hxg5 31.e5! fse5 32.Kxe5 f3
33.gxf3 Bxf3 34.d6 Hd8
35.Bf5 Bc6 36.d7! Hf8 37.Hd4
og svartur gafst upp.
Kortsnoj-Pónómarjov, 4-4
I janúar á þessu ári tefldi Viktor
Kortsnoj 8 skáka einvígi við
Ruslan Pónómarjov í Donetsk í
Ukraínu. Heimamaðurinn,
Pónómarjov, verður 18 ára í
haust og er einn af efnilegustu
skákmönnum í heimi, nálægt
20. sæti á heimslista FIDE.
Kortsnoj vann 2. skákina, en
Pónómarjov þá þriðju og sjöttu.
Gamli maðurinn lét 52 ára ald-
ursmun ekki á sig fá og jafnaði í
8. og síðustu skákinni, sem kem-
ur hér á eftir.
Hvítt: V. Kortsnoj
Svart: R. Pónómarjov
Enski leikurinn
Informator: A33
l.c4 c5 2.RÍ3 Rf6 3.Rc3 Rc6
4.d4 cxd4 5.Rxd4 e6 6.a3 Be7
7.e4 0-0 8.Rf3 Dc7! 9.Bg5 b6
10.Bd3 h6!? 1 l.Bh4 Rh5
12.Bxe7 Rxe7 13.0-0 Ba6
l4.Hcl Rf4 15.Rb5!? ‘Bxb5
16.cxb5 Dd617.Bbl Dxdl
18.Hcxdl d5 19.e5 g5!
20.Hfel Hac8 21.h4 g4
22.Rh2 h5 23.f3 g3 24.Rfl
Reg6 25.Hd4
25. - Hc4?! 26.Hxc4 dxc4
27.Bxg6 fxg6 28.Rxg3 ‘Rd3
29.He2 Hd8 30.Re4! Rxe5
31.Rg5 Hd5 32.a4 Kg7
33.Rxe6+ Kf6 34.Rg5 Kf5
35.Re4 Hd3 36.Rc3 Hd4
37.Re4 Hd3 38.Kh2 Hb3
39.Rd6+ Kf6 40.Re8+ Kf5
4l.Rd6+ Kf6 42.Kg3 Hb4
mi
i m m
i & # i
A % i
a I i ■ A
A ■ n A
43.He4! Ke6! 44.Rc8 Kf6!
45.Rxa7 Hxa4 46.Rc6 Rd3
47.Re7 Rxb2 48.Rd5+ Kf7?
49.He7+ Kf8 50.Hb7+- Rdl
51.Hxb6 c3 52.Hc6 Ha5 53.b6
Hb5 54.Hc7 Hxd5 55.b7 Hb5
56.Hc8+ Kf7 57.b8D Hxb8
58.Hxb8 c2 59.Hc8 Re3
60.KÍ2 Rf5 6l.g3 Rd4 62.g4
Ke6 63.Ke3 Kd5 64.Hc3 g5
65.hxg5 hxg4 66.íxg4
og svartur gafst upp.
Kasparov heimsbikarhafi
í atskák 2001
Alþjóðaskáksambandið hélt
fyrsta heimsbikarmótið í atskák í
Canne í Frakklandi í nrars s.l.
Mótið vat teflt á sama tíma og
Amber-mótið í Mónakó, þar
sem Anand, Kramnik, Shírov,
Leko, Tópalov, Gelfand og Kar-
pov tefldu, þannig að mikið
vantaði upp á, að allir bestu
skákmenn heims tefldu þar.
Teflt var í tveim undanrásariðl-
um:
A-riðill: 1. Kasparov, sm, (Rúss-
landi), 5 ‘/2 v; 2.-3. Barejev, sm,
s k Á K
215