Skák


Skák - 01.09.2001, Blaðsíða 19

Skák - 01.09.2001, Blaðsíða 19
TAFLMOLAR • • • Kf7 23.Hg3 Hg6 24.Hhgl Hag8 25.a4 Hxg3 26.fxg3 b6 27.h4 a6 28.g4 b5 29.axb5 axb5 30.Kd3 Kg6 31.Hfl Hh8 32.Hhl Hh7 33.Ke2 Ha7 34.Kd3 Ha2 35.Hfl b4 36.h5+ Kg5 37.Hf5+ Kxg4 38.h6 38. - b3! 39.h7 Ha8 40.cxb3 Hh8 4l.Hxf6 Hxh7 42.Hg6+ Kf4 43.HÍ6+ Kg3 44.Hfl Hh2 45.Hdl Kf3 46.Hfl+ Hf2 47.Hxf2+ Eftir 47. Hdl Kf4 48. b4 Hf3+ 49. Kc2 Kxe4 vinnur svarrur létt. 47. - Kxf2 og hvítur gafst upp. Lokin hefðu orðið: 48.b4 c2 49.Kxc2 Ke2 50.b5 d3+ 51.Kc3 d2 52.b6 dlD o.s.frv. ■ ■ ■ ■ Danmörk Danski stórmeistarinn P.H. Nielsen sigraði á Vesterhavs- mótinu, sem haldið var í Esbjerg 5. - 14. júlí s.l., hlaut 6'/2 v. af 9. í 2. sæti varð SM E.Sutovsky (Israel) með 6O2 v., 3. SM E. Rozentalis (Lit- háen) 6 v. o.s.frv. SM. P.H. Nielsen sigraði á skákþingi Dana 2001, sem haldið var í Nybors, hlaut 7 v. af 9. í 2. sæti varð SM L. Schandorff með 6'/2 v., 3. AM J.O.E Nielsen 6 v. o.s.frv. Belgía Stórmeistarinn M. Gurevich varð belgískur meistari árið 2001, lagði alla andstæðinga sína að velli, níu að tölu. Varð hann þrem vinningum á und- an næstu mönnum. Þýskaland Ofurmótinu í Dortmund lauk með sigri þeirra Kramnik (Rússl.) og Topavov (Búlg.) 6O2 v., 3. Leko (Ungv.) 5’/2 v., 4. Morozevich (Rússl.) 5 v„ 5. Adams (Engl.) 3*/2 v. og 6. Anand (Indl.) 3 v. Mikla at- hygli vakti slæleg frammistaða indverska stórmeistarans, sem verma mátti neðsta sætið. Svíþjóö Alþjóðaslcákmóti er haldið var í Skellefteá um páskana 2001 lauk með sigri (A-flokkur) J. Hector (Svíþjóð) 6>/2 v. af 9; 2. E. Berg (Svíþj.) 6*/2 v„ 3.. - 8. G. Sax (Ungv.), S. Dvojris (Rússl.), E. Gausel (Nor.), P. Kiriakov (Rússl.) og T. Hillarp-Person (Svíþj.) 6 v. o.s.frv. Keppendur voru alls 17. I B-flokki sigraði T. And- ersen (Svíþj), hlaut 502 v. af 9. A sama tíma háðu tveir af bestu skákmeisturum Norður- landa sex skáka einvígi, en það voru þeir Curt Hansen (Danm.) og Ulf Andersson (Svíþj.) og lauk því með sigri þess fyrrnefnda, 302 v. gegn 202. Spánn Ofurmótið í Dos Hermanos var haldið 19. - 27. apríl sl. og var það í XVI. styrkleika- flokki. Keppni var afar jöfn að þessu sinni, en því lauk með sigri þeirra A. Drejev (Rússl.) og I. Smirin (Israel), 502 v. af 9. í 3. - 6. sæti komu Z. Al- mási (Ungv.), F. Vallejoc (Spánn), M. Illescas (Spánn) og Z. Azmajparashvili (Ger- orgía) með 5 v. o.s.frv. Mikla athygli vakti frammistaða stór- meistarans T. Rajdabov, sem er aðeins 14 ára að aldri. Hann hafnaði í 8. - 9. sæti með 4 v. Frakkland Armenski stórmeistarinn Akopjan sigraði á geysisterku móti (XVII. fl.), er haldið var í Enghien-les-Bains, hlaut 6 v. af 9. I 2. sæti varð J. Lautier (Frakkl.) með 502 v„ 3. - 5. J. Barejev (Rússl.), E. Bacrot (Frakkl.) og L. van Wely (Holl.) 5 v. o.s.frv. S K A K 219

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.