Skák


Skák - 01.09.2001, Page 33

Skák - 01.09.2001, Page 33
of snemmt að spá um. Þessi leik- ur er ekki sá besd í stöðunni, Dokhojan bendir á að með því að halda spennunni í stöðunni. og leika 20. f4 væri svarta staðan undir slíku álagi að eitthvað yrði undan að láta, t.d. Bc6 21. Rfg3 g6 (eða 21. - Bd6 22. Rxd6+ cxd6 23. f5 gxf6 24. íxe6 Hg7 25. Rf5! Hxg2+ 26. Kfl fke6 27. Hd6 Kf7 28. Hdxe6 og vinnur því svartur ræður ekki samtímis við hótanirnar 29. Hxc6 og 29. Rd6+) 22. c4 b6 23. f5 gxf5 24. Rxf5 með algerum yfirráðum hvíts. En Kasparov vill höggva á hnútinn strax og gefur með því Kramnik prýðileg færi til að jafna taflið.) 20. - Bxg7 21. Rxg7 Hxg7 22. Rf6+ Ke7 23. Rxd7 Hd8 24. Re5 Hxdl 25. Hxdl Rf4 (Athyglisvert var framhaldið 25. - Rd4 26. Kh2! Rxc2 27. HJd7+! Ke6 28. Hxc7 og nú strandar 28. - Kxe5 á 29. Hxc5+ og 30. Hxc2. Eftir þvingaða leikjaröð þarf Kasparov að ákveða næsta skref. 26. Rg4 lítur vel út en svartur heldur jafntefli með tiltölulega auðveldum hætti: 26. - Rxh3+ 27. gxh3 h5 28. f3 f5 29. Kf2 hxg4 30. hxg4 fxg4 31. Hgl c4! og ef nú 32. bxc4 þá 32. - Hc5 og hrókurinn kemst í tæri við peðin á drottn- ingarvæng. Uppskipti á hrókum á g4 leiða til peðsendatafls sem rakið verður til jafnteflis og reyni hvítur 32. b4 kemur 32. - c5 33. bxc5 Hg5 o.s.frv.) 26. Khl! (Best. 26. - Hxg2 tapar vegna 27. Rd3 og 26. - Rxg2 er svarað með 27. Hgl Hg5 28. Rf3 og vinnur.) 26. - Hg5 27. Rg4 Hd5 28. Hel (Hvítur víkur undan uppskipt- um á hrókum sem þó komu dl greina.) 28. - Kf8 29. Rxh6 (Það kemur á óvart að Kasparov skuli ganga svo beint til verks. 29. He4 kom sterklega til greina og síðan 30. Rxh6. Kramnik var að sögn í miklu tímahraki og sjálfsagt hefur það haft sín áhrif á þá ákvörðun Kasparov að hleypa hróknum til d2. Samspil svörtu mannanna er nefnilega býsna valt eins og kemur á dag- inn.) 29. - Hd2? (Gengur í gildruna. Mun betra var 29. - Kg7 30. Rg4 Hd2 31. He4 Rg6! en ekki 31. - Re6 eins og Dokhojan gefur upp í slcýr- ingum sínum og svartur á góða möguleika að halda sínu m.a. vegna hótunarinnar 32. -. f5.) 30. He5! Hxf2 (20. - Kg7 virðist veita meira viðnám með hugmyndinni 31. Rf5+ Kf6 32. Hxc5 b6 o.s.frv. En hvítur leikur betur: 31. Rxf7! Kxf7 32. Hf5+ og 33. Hxf4.) 31. Hf5 (Þessi leppun ræður úrslitum.) 31. - Kg7 32. Rg4 Hxg2 33. Hxf4 Hxc2 34. Hf2 Hc3 35. Kg2 b5 36. h4 c4 37. h5 cxb3 38. axb3 Hc5 39. h6 Kf8 40. Rf6Hg5+ 41. Khl - og Kramnik gafst upp. Eftir 41. - Hg6 er 42. Hh2 einfaldasta svarið. Viðauka skákir: I RUY LOPEZ. BERLIN def. Ochoa D. - Karpov A. 0:1, 1987. 1. e4 e5 2. <5ff3 4bc6 3. Ab5 7lf6 4. 0-0 4Öxe4 5. d4 4dd6 6. Axc6 dxc6 7. dxe5 Öf5 8. 'S'xdS <ýxd8 9. b3 h6 10. J.b2 Ae6 11. 7lc3 a5 12. a4 <*c8 13. <öe2 J,c5 14. Öf4 Sd8 15. Öxe6 fxe6 16. Sfdl Sd5 17. c4 Sd7 18. Sxd7 4?xd7 19. Sdl *e8 20. ±c3 J,b4 21. Ael c5 22. <4>fl the7 23. 4>e2 Öc6 24. Sd3 <á>e7 25. J,d2 J.xd2 26. <É>xd2 g5 27. h3 Sf8 28. Se3 Sf4 29. <i>d3 7ld4 30. 7lxd4 cxd4 31. Se2 &d7 32. g3 Sf3 33. <i>xd4 Sxb3 34. Be3 Sb4 35. Sf3 Sxa4 36. Sf7 <4>d8 37. <ýc3 Sa2 38. Bf6 <±>e7 39. <±>b3 Se2 40. Sxh6 Sxe5 41. Bh7 <±>d6 42. g4 b6 43. <±>c3 c6 44. <±>d4 Se2 45. Sf7 a4 46. c5 bxc5 47. <±>d3 Sb2 48. f4 gxf4 49. Sxf4 a3 50. h4 Bb4 [0:1] 1 RUY LOPEZ. BERLIN def. Jón L. Árnason - Polgar Z. 1:0, 1989. I. e4 e5 2. 4hf3 <7lc6 3. J.b5 <7>f6 4. 0-0 7lxe4 5. d4 <5ád6 6. J.xc6 dxc6 7. dxe5 7lf5 8. ®xd8 <±>xd8 9. ®c3 h6 10. h3 J.e6 11. b3 a5 12. Ab2 J. b4 13. Sadl <±>c8 14. g4 íhe7 15. ®d4 h5 16. 7lxe6 fxe6 17. Zhel a4 18. <±>g2 4lg6 19. f4 axb3 20. axb3 hxg4 21. hxg4 Sa2 22. Bbl Bd8 23. £\cl Sd2 24. <±>g3 Sa8 25. f5 exf5 26. gxf5 <2lf8 27. Ehd3 J.e7 28. Bf2 Bxf2 29. <±>xf2 Ba2 30. <±>f3 Zhd7 31. Shl <öc5 32. Eh8 ±>d7 33. <7\xc5 J,xc5 34. e6 ±e7 35. J,xg7 Sxc2 36. J.f8 <±>f6 37. J,xc5 Bxc5 38. Bf8 ±e7 39. Sf7 ±e8 40. <±f4 [1:0] 2 RUY LOPEZ. BERLIN def. Karpov A. - Miles A. 1:0, 1990. 1. e4 e5 2. £}f3 Öc6 3. J.b5 Öf6 4. 0-0 <5lxe4 5. d4 4ld6 6. J.xc6 dxc6 7. dxe5 <5áf5 8. #xd8 ±xd8 9. (hc3 ±e8 10. b3 h5 11. Sdl J,e7 12. S K A K 243

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.