Skák - 01.09.2001, Page 11
26.g3 Hb4 27.Rb5+ Hxb5
28.Dd4+ Ke7 29.Dxh8 og hvít-
ur á vinningsstöðu.
19.Rxd5 Bxd5 20.c3 Hb3
21.Bc2 Db7!?
Svartur á varla um annað velja
en að fórna skiptamun, því að
eftir 21. - Hb8 22.Ba4+ Bc6
23.Bxc6+ Dxc6 24.Bxe7 Kxe7
25.Dg3.er hann illa settur.
Önnur leið er 21. - Bxg5 22.
Hxd5! Bxf4 23.Bxb3 exd5 24.
Dh4 Bh6 (24. - Bxe5? 25. Ba4+
Kf8 26. Hxe5 Dxe5 27. Dd8+)
25.e6 0-0 27. e7 He8 28. Ba4
o.s.frv.
# I
m JL i i i
i i ■H
i A á Q
0
i A ■ 'fy'
A A A
<á? i
22. Bxb3 Dxb3 23.Hxd5?!
Leko sagði eftir skákina, að hann
hefði gefið skiptamuninn til
baka til að halda frumkvæðinu.
Þegar hann rannsakaði skákina á
eldhúsborðinu heima komst
hann að því, að það var óþarfi:
23. Bxe7 Da2+ (Rogers: 23. -
Kxe7 24.Kcl Da2 25.De3 Dal +
26. Kc2 Da4+ 27. Kd2 Hd8! og
hvítur kemst lítið áleiðis)
24. Kcl Dal+ (24. - Kxe7
25. Dh4+ Kd7 26.He2 Kc8 (26.
- Hb8 27. Dxh7!) 27.De7 Dal +
28.Kd2 Dxb2+ 29.Kel Dxc3+
30.Kf2 Hd8 31.Hed2 Dc4, BK:
Nú virðist 32. Dxf7 gefa hvíti
vinningsstöðu ) 25.Kc2 Da4+
26.Kd2 Dxf4+ 27.De3 Dxe3+
28.Kxe3 Kxe7 29.Hal Hb8
30.He2 með vinningsstöðu fyrir
hvít.
23. - Dxd5 24.Bxe7 Kxe7
25. Dh4+ Kd7!
Leko sagðist hafa búist við 25. -
f6 26.f5!? Dd3+ 27.Ka2 Dxf5
28.Dg3 g5 29.He2 með flókinni
stöðu, sem líldega er í lagi fyrir
svart.
26. Dg4?! -
Leko íhugaði yfir borðinu þann
leik, sem hann telur bestan í
stöðunni, 26. Kcl, en hætti við.
Hann. reiknaði 26.Kcl Kc8 (26.
- Kc6 27.De2 Kc7 28.Hdl Db3
29.Hd6; 26. - Da2 27.Hdl +
Kc8 28.Hd6 Dal+ 29.Kc2
Da4+ 30.Kd2 Da2 31.De7
Dxb2+ 32.Kd3 Dbl+ 33.Ke3
Del+ (33. - Db7 34.Dxb7+
Kxb7 35.Hd7+ Kc6 36.Hxf7
Hd8 37.He7 a5 38.Hxe6+ Kb5
39.Hd6 Hxd6 40.exd6 Kc6
4l.c4! h5 42.g3 Kxd6 43.h3
Ke6 44.g4 Kd6 45.Kd3 hxg4
46.hxg4 Kd7 47.Kc3 Kc6
48.Kb3 Kb6 49.Ka4 Ka6 50.f5
Kb6 51.g5 Leko/Salov) 34.Kf3
Dxc3+ 35.Kg4 h5+ 36.Kh4
Del+ 37.g3 Da5 38.Dxf7 Kb8
39.Dxe6 Hc8 40.Hxa6 Dd8+
4l.Kxh5 De8+ 42.Dxe8 Hxe8
43. Kg6) 27.Hdl Dxg2 28.De7
Df2 29. Kbl! Dg2 30. Dxc5+
Kb8 31. Db6+ Db7 32. Dxb7+
Kxb7 33. Hd7+ Kc6 34. Hxf7
með góðum vinningslíkum fyrir
hvít endataflinu.
Rogers hefur hins vegar bent á
athyglisverða leið, 26. Dh5!?
Kc6 27. Dxf7 Hd8 með mjög
erfiðri stöðu fyrir Kasparov, sér-
staklega, þar sem hann var í
miklu tímahraki. Hvítur hefði
getað haldið áfram með 28.
Da7, 28. De7, eða 28. f5!?
o.s.frv.
26. -Kc6 27.De2
27. Dxg7 er svarað með 27. -
Hb8!
27. - Hd8 28.Dxa6+ Kc7
29.Da7+ Kc6 30.Da6+ Kc7
31.Da5+ Kb7 32.Db5+ Kc7
33.Da5+ Kb7 34.Db5+ Kc7
35.De2
Hvítur teflir til vinnings, vegna
þess að hann á peði meira en
svartur. Það sýnir sig þó fljótt,
að hann á engar vinningshorfur
lengur, þvf að svörtu mennirnir
eru orðnir svo virkir.
35. - h5 36.g3 g6 37.c4?! -
Betra hefði verið að leika
37.Kc2, t.d. 37. - Da2 (37. -
Hb8 38.Hal Db7 39.b4 cxb4
40.Dc4+ Kd8 4l.Hdl+ Ke8
42. Dxb4 Dxb4 43.cxb4 Hxb4,
jafnt) 38.Db5 Dd5 39.De2 með
jöfnu tafli.
37. - Dd2 38.De3 Hd4
39. Dxd2 Hxd2 40.He3
Eftir 40.h4 Hd3 41. Hgl Hf3 á
hvítur engar vinningshorfur, en
það var óþarfi hjá honum að
gefa peðið strax til baka.
40. - Hxh2
Svartur á nú örlítið betra tafl.
41. HÍ3 Kc6 42.Ka2 Hh3
43. Hb3 h4 44.gxh4 Hxh4
S K Á K
211