1. Alþjóðlega Kópavogsskákmótið - 09.04.1994, Síða 22

1. Alþjóðlega Kópavogsskákmótið - 09.04.1994, Síða 22
44. HELGARSKÁKMÓTIÐ SUÐUREYRIVIÐ SÚGANDAFJÖRÐ 6.-8. maí nk. Atskák Suðureyringar bjóða til Helgarskákmóts með atskákarsniði fyrstu helgina í maí. Sakir mikillar eftirspurnar rná búast við gríðarlegri þátttöku. Menn eru því beðnir um að láta skrá sig sem fyrst. Dagskrá: Föstudagur 6. maí. Mótið hefst með setningu kl. 20.00. I beinu framhaldi hefst 1. umferð og verða tefldar 3 umferðir það kvöld. Laugardagur 7. maí. Taflið hefst kl. 13.00. Tefldar verða 5 umferðir. Sunnudagur 8. maí. Taflið hefst kl. 13.00 og tefldar verða 3 umferðir. Verðlaunaafhending og lokahóf hefst kl. 18.00. Allar skákirnar verða tefldar sem atskákir þ.e.a.s. hver keppandi hefur 30 mínútur á skák. Að venju er keppt um vegleg verðlaun: 1. verðlaun kr. 60.000 2. verðlaun kr. 30.000 3. verðlaun kr. 15.000 4. verðlaun kr. 10.000 Eftirfarandi verðlaun eru boð á Helgarskákmót: 1. Prenn unglingaverðlaun 2. Kvennaverðlaun 3. Öldungaverðlaun 4. Fyrir bestan árangur heimamanns 5. Fyrir bestan árangur dreiíEýlismanns Auk þess verður fjöldi bókaverðlauna og viðurkenningar fyrir hitt og þetta. TÍMARITIÐ PÓSTHÓLF 1179 • REYKJAVÍK • SÍMAR 31975, 31335 OG 31391 • FAX 31399

x

1. Alþjóðlega Kópavogsskákmótið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 1. Alþjóðlega Kópavogsskákmótið
https://timarit.is/publication/2060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.