Viljinn

Fylgirit

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 4

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 4
Svo eru að koma kosningar^. Aftur halda þeir af stað, gljástroknir og alþýðlegir. Sumir hverjir eru oléttir af hugsjónum. Þeir vita, að félagslffið er að sökkva í kviksvndi. Þeir eru reiðu- búnir til að bjarga þvf. Þeir vita hvernig á að fara að þvf. Þeir halda sig geta það. Svo og framvegis. Hugsjónir þeirra eru úr ýmsum áttum. Sumar eru góðar, sumar ekki, flestar eldgamlar og útslitnar. Til er folk, sem heldur að kjósendur láti sig skipta stefnur og málefni. Það er dálftið heimskt. Slfkt hefur að vfsu hátt gengi um kosningar, en jafnvel frambjóðendurnir sjálfir trúa inn við beiniC ekki á loforð sín, hvað þá aðrir. Undir lok svona greinar þarf maður að eiga vandað heilræði í pokahorninu til aO gefa frambjóðendum. Þeir geta svalað sér á þvf í eldlínunni og látiC þaC ylja sér f kuldanum. Þvf miður hef ég ekkert. ritstjóri. 1) Varið ykkur á mönnunum með stóru nefin. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/2066

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.