Viljinn

Fylgirit

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 21

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 21
V Ég vona, að þú haldir ekki, að ég sé aö grfnast. - Þvert þar á móti er mér fúlasta alvara. Eins iangar mig, að ekki takir þú skoöanir mínar illa upp og hættir að heilsa mér á götu. Mig langar til að biðja þig að athuga, góða, að ljöminn er öiiu minni yí'ir dýrðinni, þegar tii kemur. Eg skal gjarna trúa, að þér falli tilhugsunin, um að snarast í embættið með yfirgnæfandi atkvæðameirihluta, vel í geð. Titilinn er Ifka gaman að bera fvrstu vikuna. Með dálitlum dugnaði og hnullungum f höfðinu má oft treina sæluvímuna upp f hálfan mánuð. Bent get ég þér samt á, að félagsstörf eru oftast vanþökkuð úr hófi fram. Skurðgröftur og fisk- vinna eru miklu vænlegri til álitsauka og lífshamingju. Að fráteknum átveizlunum, sem stjórnin og ýmsar nefndir eru vanar að bjóða sjálfum sér til að loknu starfsári, og frí- miðanum, eru hlunnindi mjög takmörkuð. Ekki færðu græn- an túskilding fyrir allt strit þitt og mátt búast við að lækka verulega f einkunnum. Mundu, góða mín, að ekki þurfti Kleópatra að láta kjósa sig formann skemmtinefndar til að leggja alla karlmenn f tveimur heimsálfum að fótum sér. Mörg strfð hafa verið háð og stórveldi hrunið um dagana vegna kvenna, sem ekkert gerðu annað en vera þær sjálfar - og varla jafnvel það. Félagslífinu gerirðu miklu meira gagn með þvf að hvetja unga sveina til dáða en standa sjálf f eldlínunni. Öllu ? ódauðlegri yrðirðu lfka þannig en þótt þú settir allt á annan á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/2066

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.