Viljinn

Tillæg

Viljinn - 27.01.1969, Side 37

Viljinn - 27.01.1969, Side 37
Kæru kjðsendur. Nu er enn einu sinni í sögu V. I. komið að kosningu stjorn- ar N.F.V.I. Enn einu sinni standa nemendur skolans aug- liti til auglitis við þann vanda að velja rétta menn í réttar stöður. Það er margt, sem fráfarandi stjórn hefur gert vel, og meðal annars það, að hún hefur mjög mikið glætt ahuga nemenda á málfundum. Það hefur orðið mjög mikil breyt- ing til batnaðar f þá átt að fá fólk til að mæta á málfundi. A þessu skólaári hefur það tekizt nokkuð vel, og aðalverk- efni hins nýja formanns M.F.V.f. verður að halda þessari fundarsókn og helzt að bæta hana enn meira. En stærsta vandamálið er og verður að fá þetta fólk til að stíga f pontu og segja sitt álit og sfna skoðun á því máli,sem um er rætt f það og það skiptið. Svo framarlega, sem ég næ kosningu, mun ég rejma að standa í stöðu minni. Eg lofa engu. Eg mun aðeins gera mitt bezta. Guðjón Guðmundsson.

x

Viljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viljinn
https://timarit.is/publication/2066

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.