Viljinn - 27.01.1969, Page 38
Stuðiúngsminn slmíu
Kæru skólasystkin!
Dagana 30. og 31. jan. , fara fram kosningar I aðalstjórn
N.F.V.I. Verður þá í 61. skipti kosinn formaður M.F.V.I.
Ég er ekki I vafa um, hvern á að kjósa I þetta sinn.
Guðjón Guðmundsson verður fyrir valinu. Hann hefur starf-
að ötullega og með krafti, að eflingu llkamsræktar hór I
skólanum. Nú er tlmi til kominn, að hann fái tækifæri til
að efla hina göfugu íþrótt, sem mælskulistin er. £g veit,
að Guðjón er þess albúinn að takast á við þá erfiðleika,
sem eru samfara fólagsstörfum, enda hefur hann hlotið
reynslu I þeim efnum.
Kæru skólasystkini! Með kosningu Guðjóns Guðmundssonar
I embætti formanns M.F.V.I. , mun málfundalííið eflast á
komandi kjörtfmabili.
Þórður Valdimarsson.
38