Viljinn - 27.01.1969, Side 48
tækifæri til fiáröflunar? HvaÖ er hægt aö segja um vel
æfða skemmtikrafta fyrir Nemendamót, er ekki hægt að nýta
þá til að skemmta almenningi og afla fjár? Þetta er aðeins
nefnt sem dæmi, en ýmihlegt mætti fleira nefna.
Ekki er ég alveg viss um, að heillavænlegt sé fyrir þig,
kjósandi góður, að kasta á mig, atkvæði þínu, en færi svo,
að ég yrði fyrir valinu, lofa ég því að halda styrkri hendi
um þá tauma, sem liggja irá sjóðum félagsdeilda til gjald-
kera og leita tækifæra að efla sjóði og félagslíf í heild.
Drffa Kristjánsdóttir.
Kosningaskrifstofur Drffu Kristjánsdóttur og Ingibjargar
Sigurðardóttur eru sem hér segir:
í Reykjavík : Laufásvegi 25, sími 14979
f Kópavogi : Mánabraut 11, sfmi 40971
f Hafnarfirði: Brekkuhvammi 14, sfmi 50005.
Opið 3 tíma fyrir hádegi og 3 tfma eftir hádegi.
Viðstyðjendur.
48