Viljinn

Tillæg

Viljinn - 27.01.1969, Side 49

Viljinn - 27.01.1969, Side 49
Stuðningsnuim skrifa Kjósendur góðir! Þið vitið öll, hversu mjög ábyrgðarmikið starf féhirðis er. Einmitt þess vegna skal skynsemi ráða kosningu hans. Eðli- leg hugsun segir okkur, að við eigum að stuðla að kosningu arðvænlegrar fjármálastjornar án yfirborðskenndrar háttvfsi. Eina stúlku þekki ég, sem býður sig fram í féhirðisembætt- ið, og tel ég hana langhæfa_sta og ábyggilegasta féhirðisefnið. Sú stúlka heitir Drífa Kristjánsdéttir. Hún er traust stúlka og góður bókhaldari. Ef hún nær kosningu, er án efa hægt að fullyrða, að hún muni finna réttar leiðir til ávöxtunar á fjármunum Nemendafélagsins. Með atkvæði til Drífu Kristjánsdðttur tryggjum við spor í átt að öruggri stjórn fjármála okkar á næsta kjörtímabili. Keppum að öruggum sigri! X - Drífa. Björn S. Eysteinsson.

x

Viljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viljinn
https://timarit.is/publication/2066

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.