Viljinn

Tillæg

Viljinn - 27.01.1969, Side 50

Viljinn - 27.01.1969, Side 50
Frá dauðanum til lífsins. Jæja, góðir kjósendur, nú lá við, að illa færi. Nú munaði mjóu, að Verzlingar yrðu áfram að búa við reglurnar : "gera - sem - minnst" og "sleppa - sem - bezt" Já, það munaði mjóu, en það mænaði nógu. 11/2 degi áður en skilafrestur var útrunninn fannst rótta manneskjan í féhirðisembættið. Þegar framboð Drífu Kristjánsdóttur spurðist út, drifu meðmælendur að úr öllum áttum, flokkum, bekkjum og klík um. Enda engin furða því að : Enginn nemandi f N. F.V.I. annar en Drxfa Kristjánsdóttir b5'r yfir slfku óþrjótandi lffsfjöri, starfsgleði og áhuga. Stúlkur, veitið Drffu brautargengi. Hún mun blása ferskri golu f nær kulnaðar glæður félagslífsins. Strákar hunzkist þið, til að láta af þeim leiða ávana að kjósa alltaf strák í féhirðisstöðuna. Það er komin nóg r^nsla af þeim, takk fyrir! Drífa mun drífa N.F.V.I. frá dauðanum tii lffsins! Haukur Matthíassom 50

x

Viljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viljinn
https://timarit.is/publication/2066

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.