Víðsjá - Dec 1946, Blaðsíða 10

Víðsjá - Dec 1946, Blaðsíða 10
HANS W:SON AHLMAN: Norræna félagið í Svíþjóð gaf nýlega út bók um skyldleika Norðurlanda og Norðurlandaþjóðanna, Nordisk samliörighet en realitet. Þar rita ýmsir ágætir sænskir fræðimenn, og fyrsti kaflinn er eftir prófessor Hans W:son Ahlman, sem mörgum er að góðu kunnur hér á landi og dvaldist hér um skeið í sum ar. Hann er prófessor i landafræði við háskólann í Stokk- hólmi. Hér fer á eftir grein hans í lauslegri þýðingu. Thule kölluðu landfræðingar fornaldarinnar hin lítt þekktu lönd lengst í norðri, sem strend- ur eiga að íshafi. Að því skapi sem þekking manna á Skandi- navíu og Eystrasaltslöndunum jókst minnkaði Thule, nafnið færðist yfir á ísland á níundu öld og á sautjándu öldinni var það aðeins haft um norður- strönd landsins. Þessi norrænu lönd voru lengi sveipuð ljóma ævintýra og sagna. Þau eru líka nær heimskautinu en nokk- ur önnur lönd byggð hvítum mönnum, og norðar hefur hvíti kynþátturinn ekki gert sér menningarríki. Höfuðborgirnar Helsingfors, Stokkhólmur og Osló eru í nánd við sextugustu gráðu norðlægrar breiddar. í Evrópuhluta Rússlands er Len- ingrad á sömu breiddargráðu, en í Asíu eru þar mest líttbyggð- V í €3 S J Á ar lendur og eins er í Ameríku, þar sem breiddargráðan liggur um nyrzta odda Labrador og þræðir suðurströnd Alaska. Reykjavík á íslandi er fjórum breiddargráðum norðar, en Kaupmannahöfn hins vegar fjórum sunnar. Hvergi eru í menningarlöndum svo myrkir vetur né svo björt sumur sem á Norðurlöndum, hvergi slíkur munur árstíða, sem hvetur til baráttu og starfa en herðir jafn- framt og örvar með tilbreyt- ingu sinni. Andstæðurnar stuðla bæði að dul og opinskáu skap- lyndi þjóðanna, bæði að þung- lyndi og kæti. Golfstraumurinn vermir Norður-Atlanshafið, og þaðan blása hlýir vindar af suðvestri til Norðurlanda. Af þeim or- sökum verður þar víða miklu hlýrra að vetrinum en venjulegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.