Víðsjá - dec 1946, Qupperneq 11

Víðsjá - dec 1946, Qupperneq 11
NORÐURLÖND 9 er á þeim breiddarstigum. Þeg- ar vertíðin hefst við Lófót í Noregi í janúarbyrjun og norð- urljós braga þar á himni, er lofthitinn 24 stigum meiri en meðalhitastig þeirrar breiddar- gráðu. Sjó leggur ekki við alla vesturströnd Noregs norður á Finnmörk, ekki heldur í Petsa- mo. Við norðurströnd íslands er mestur síldarafli í heimi og úr nokkrum hluta þeirrar veiði er unnin síldarolía. í þessum héruðum er æskunni gefinn kostur á klassiskri menntun í Menntaskólanum á Akureyri. Frá því að síðasti jökullinn fór að bráðna í suðurhluta Skandi- navíu fyrir um það bil 20 000 árum, hafa þessir hlýju vindar gert Norðurlönd byggileg mönn- um, sem verið hafa þess megn- ugir að þróa sérkenni sín og menningu og teljast nú meðal fremstu þjóða að siðmenningu og um lífskjör. Landnámsmenn frá Noregi byggðu ísland og Færeyjar á níundu öld. Á Norðurlöndum segja menn oft, að eitthvað sé „hart eins og granit“, þegar skýra á mót- stöðuþrótt. í mestum hluta þess- ara landa er líka harðari berg- grunnur en í flestum öðrum löndum. Finnland og meirihluti Skandinavíuskagans, Fenno- skandia, hafa staðið af sér all- ar þær byltingar í jarðskorp- unni, sem skópu fjöllin í Mið- Evrópu og Alpana. Þarna ber mest á frumberginu og berg- tegundum frá þeirri tíð, er skandinaviski fjallgarðurinn varð til á löngu tímabili fyrir um það bil 300 milljónum ára. í suðvesturhéruðunum á Skáni og Danmörku allri, að Borg- undarhólmi undanteknum, er berggrunnurinn miklu yngri en í Fennoskandiu, og það er talað um Danoskaniu, sem er miklu nátengdari meginlandi Evrópu en Fennoskandia. Fennoskandia er ævagömul en ísland og Fær- eyjar að sama skapi kornungar eyjar. Þar hvílir hvert hraun- lagið á öðru, sem runnið hafa fram frá því fyrir um það bil 20 milljónum ára. Enn eru eld- fjöllin virk á íslandi. Hraun- breiðurnar, sem runnu þar í Skaptáreldunum 1783, eru stærri en nokkur önnur hraun, sem runnið hafa frá því að sög- ur hófust. Þrátt fyrir fjarlægðina eru ísland og Færeyjar landfræði- lega tengdar hinum Norðurlönd- unum af neðansjávarfjallgarði og ísland og Færeyjar eru reyndar hæstu hlutar þessa hryggs, þeir sem upp úr standa. Hann hefur orðið til við end- anlega myndun nyrzta hluta At- lantshafs og landa, sem að hon- um liggja, Skandinavíu, Sval- VÍÐSJÁ 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.