Víðsjá - dec. 1946, Blaðsíða 14

Víðsjá - dec. 1946, Blaðsíða 14
12 NORÐURLÖND hafa svo mikið að unnið, að þeir hafa breytt svipmóti landsins, eins og í Danmörku, eru tengsl- in þó náin við náttúruna sjálfa, þar sem sífellt skiptist á land, sjór og vötn. Hugtökin Fenno- skandia og Danoskania eiga ekki aðeins upptök sín í sameigin- legum jarðfræðilegum einkenn- um þessara landa heldur einnig í því að náttúran er þar svip- uð að öðru leyti. Þótt ísland sé að ýmsu frábrugðið, telst það einnig til þessa jarðsvæðis. Á síðasta tímabili jarðsögunnar hefur þróun þessara landa verið steypt í líkt mót. Jökullinn hef- ur lagt þau undir sig og þiðnað aftur á hlýjari tímabilum, hvar vetna hefur landið leitast við að teygja sig úr vatni og verða ræktunarhæf jörð, sama veður- farsbreytingin til hins verra náði til þeirra allra á öldunum fyrir Krists burð, og hlýrra loftslag hefur haft í för með sér ríkulegri uppskeru. Um- hverfi það, sem menningin hef- ur þróast í frá upphafi byggð- ar til þessa dags, hefur alls staðar verið svipað. Þetta teng- ir Norðurlöndin. Þjóðir þeirra lifa í sambandi við náttúruna, sem er langtum nánari en í löndum, þar sem menningin hef- ur mótað landið sjálft og þar sem borgarmenningin hefur lengi verið mestu ráðandi eða ráðið miklu. Þessi náttúra, sem menn hafa metið svo mikils og unnað svo heitt, hefur ekki verið sú móð- ir, sem spillir börnum sínum með dekri og dálæti. Megin- hluti þess jarðvegs, sem ræktun- arhæfur er í Fennoskandíu, verður að teljast lítt frjósam- ur. Jökulurðir frá ísöld þekja mestan hluta þessa svæðis. Leirjarðar, auðveldari til rækt- unar, gætir aðeins að nokkru ráði á sléttum þeim, sem lág- lendastar eru. í Danoskaníu er jarðvegurinn hins vegar frjó- samur. Á íslandi og í Færeyjum eru gæði hans ekki eins mikil- væg, því að gróðrarlandið er þar mest notað til beitar. Þar hefur lífsbaráttan líka verið erf- iðari en annars staðar á Norð- urlöndum, fólkið hefur hlotið að eiga óbilandi viðnámsþrótt til þess að standast og vinna sigur að lokum. Þrátt fyrir öll þau gæði umfram önnur lönd, sem Norðurlöndum hexur hlotnazt að því er til loftlagsins tekur, er þó lega þeirra þannig, að norð- urmörk hafra, byggs, rúgs og hveitis liggja um Fennoskandiu. Norðurmörk sykurrófunnar liggja um Mið-Svíþjóð og snerta aðeins Noreg og Finnland. Fyr- ir staka natni við ræktun og VIÐSJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.