Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 21

Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 21
CLYDE EAGLETON: Clyde Eagleton, prófessor í alþjóðarétti við háskólann í New York, vann fyrir utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í tvö ár að sáttmála hinna sameinuðu þjóða, og var sér- fræðingur Bandaríkjanefndarinnar á stofnfundinum í San Fransisco. Grein þessa ritaði hann í júníhefti Harpers Magazine. Þið megið gagnrýna Rússa eins og ykkur sýnist (og við höf- um hleypt í okkur æsingi við þá iðju), og í ýmsum greinum gæti ég bætt einu og öðru við bannfæringuna á atferli þeirra. En ekki hér. Það má vera, að ég minnist á Rússa í þessari grein, en aðeins til að benda á andstæðuna. Núna er ég að reyna að leiða ykkur fyrir sjón- ir, hvað aðrir sjá, þegar þeir virða fyrir sér skringilegt lýð- ræðisháttalag okkar Banda- ríkjamanna. Ég er smeykur um, að spegillinn, sem ég ætla að bregða upp, sýni að við séum að reyna hvort tveggja í einu, borða sykurmolann okkar og geyma hann, eða, svo að ann- ar málsháttur okkar sé notað- ur, að við bisum við að þeysa gæðingnum okkar í allar áttir í einu. Við viljum frið og ör- yggi hér í heimi, eða það segj- um við, og okkur hættir við að skella skuldinni á aðra, ef við erum ekki vissir um þessi gæði, en hvað leggjum við Banda- ríkjamenn af mörkum til þess að tryggja frið og trúnaðar- traust þjóða á meðal? Fyrst er það, að við sögðumst vilja alþjóðastofnun, sem tryggt gæti öryggi, og við megum vissulega þakka okkur það, að sáttmáli sameinuðu þjóðanna varð sá, sem hann er. Þetta er nú ekki endilega lof, því að við gerðum hann af ásettu ráði eins viðalítinn og við gátum. Við höfnuðum tillögunni um alþjóð- VIÐSJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.