Víðsjá - des. 1946, Síða 35

Víðsjá - des. 1946, Síða 35
SAMSÆRI GEGN FRIÐINUM 33 Pólland. Takist það, hefur það úrslitaþýðingu. Þess vegna verður Foringinn að áskilja sér rétt til að ákveða, hvenær reitt skuli til höggs. Ekki má koma til stríðs við England og Frakkland samtím- is. Sé ekki tryggt, að þýzk- pólsk deila valdi ekki stríði að vestan, verður baráttan fyrst milli vor og Englands—Frakk- lands. Þess vegna ræður þetta úrslitum: Styrjöld við Pólverja — hefst með árás á Pólland — verður því aðeins sigursæl að vestur- veldin haldi sér í skefjum. Sé það ómögulegt, þá mun betra að hefja árás í vestur og tukta Pólverja til samtímis. Einangrun Póllands er undir því komin að halda laglega á spilunum. Japan er alvarlegt vandamál. Þótt samstarf Japana við oss virðist í byrjun heldur takmark- að og dræmt, þá eru það engu að síður þeirra hagsmunir að ráðast á Rússa, þegar hentugt tækifæri gefst. Verzlunarviðskipti við Rússa eru því aðeins möguleg, að sam- búðin við þá verði betri stjórn- málalega. Blöðin fara sér gæti- lega nú sem stendur. Það er ekki óhugsandi, að Rússar leiði hjá sér eyðileggingu Póllands. Ef Rússar færu eitthvað að hreyfa sig gegn oss, þá yrði sambúð vor við Japan sennilega betri. Bandalag Frakka, Breta og Rússa gegn Þjóðverjum, ítölum og Japönum mundi hafa þær af- leiðingar, að ég réðist gegn Frökkum og Bretum og sigraði þá. Foringinn dregur í efa, að unnt verði að komast að frið- samlegu samkomulagi við Breta. Englendingar eru þess vegna féndur vorir, og baráttan við Englendinga gildir líf eða dauða. Hvernig mun styrjöldin verða? England getur ekki komið oss á kné með fáeinum þungum höggum. Það hefur úrslitaþýð- ingu fyrir Breta, að baráttan verði háð svo nálægt Ruhr, sem unnt er. Franskt blóð verður hvergi sparað. Yfirráðin yfir Ruhr munu ákvarða viðnám vort. — Hernema verður flug- velli í Hollandi og Belgíu. Hafa hlutleysisyfirlýsingu að engu. Sé það áætlun Breta og Frakka, að stríðið milli Þýzkalands og Póllands skuli verða deiluefni, þá munu þeir styðja Hollend- inga og Belgíumenn í hlutleys- inu, fá þá til að reisa varnar- virki og neyða þá að síðustu til samstarfs við sig. — Þótt þeir mótmæli, þá munu þeir að lok- um láta undan. 5 VIÐEJA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.