Víðsjá - Dec 1946, Síða 43

Víðsjá - Dec 1946, Síða 43
ÁHRIF LITANNA 41 ljós í hinum frosnu höfnum Nýja-Englands. Að vorinu, áð- ur en byrjar að þiðna, er snjón- um sópað af ísnum á breiðu svæði frá hafnarbakka út að auðum sjó og ísinn síðan borinn svörtum lit. Svarti liturinn dreg- ur til sín sólarhitann og ísinn bráðnar. Skip komast inn á höfnina, en önnur losna þaðan úr vetrarfangelsi. í Estes Park í Colorado tóku menn eftir því, að gluggarúður í hvítmáluðum húsum sprungu venjulega á kaldasta tíma árs- ins. Húseigendur máluðu þá hús sín í dökkum lit og þurftu þá ekki framar að óttast um rúð- urnar af þessum orsökum. fs- inn á asfalteruðum vegum bráðnar miklu fyrr en á steypt- um vegum. Hinir fyrrnefndu eru svartir og draga því til sín miklu meiri hita. Á sama hátt eru svartar línur á hvítum gang- stéttum vörn gegn ís. Svartir hestar þjást meira af hita en gráir eða rauðir, þeir draga til sín sólargeislana, verða því of heitir og aldur þeirra verður styttri en annarra hesta. Þessi fyrirbrigði eru vel kunn öllum sérfræðingum í litfræð- um og lithrifum. En hvað það er, sem orsakar fyrirbrigðin, er enn að nokkru hulið vísinda- mönnunum. Hvergi hefur meira gagn orð- ið að undramætti litanna, en á sviði heilsuverndarinnar. Lita- sérfræðingar hafa unnið flug- félögunum þarft verk og gott, með því að koma í veg fyrir loft- veiki farþeganna. Þeir komust að raun um, að brúnir og gul- ir litir valda vanlíðan, en aftur á móti hið gagnstæða með græna liti og bláa. Eftir ráðum sérfræðings hætti flugfélag nokkurt að láta matreiða í majonese-sósum, jafnframt breytti það litum á lökum, koddaverum og teppum frá hvítum lit í grænleitan. Tilraun, sem gerð var í hóteli einu í Chicago ekki alls fyrir löngu, olli heiftúðugum mótmæl- um gegn notkun vissra lita. Mörgum gestum var boðið til miðdegisverðar, og án þess að eiga sér nokkurs ills von, tóku þeir sér sæti við veizluborðið, þar sem fagrar, gulbrúnar steik- ur, nýtt grænmeti, lystaukandi salöt og girnilegir ábætisréttir biðu þeirra. Þetta var hátíðleg máltíð. Gestunum féll maturinn hið bezta og brátt hófust skemmtilegar og f jörugar sam- ræður. En allt í einu og fyrirvara- laust var breytt um lit ljósanna. Salurinn var lýstur með sérstak- lega útbúnum lömpum, þar sem allir litir, nema rauðir og græn- ir, voru útilokaðir. Annarlegum 6 VIÐSJA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.