Víðsjá - dec. 1946, Side 46
44
ÁHRIF LITANNA
mislit — og gróðinn varð 130000
dollarar í þetta sinn.
Hvernig litir geta örfað geð-
hrif fólks og bætt stemninguna,
kom mjög glöggt í ljós í boði
hjá einni filmstjörnunni í Holly-
wood. Hún notaði m. a. hárauða
geisla og árangurinn varð með
ágætum. Sambland af rauðum
og purpurarauðum ljósum huldi
gjörsamlega hrukkurnar hjá
miðaldra fólkinu og það sýnd-
ist miklu yngra en raunveru-
lega. Þrátt fyrir algert vínbann
í boðinu, ríkti þar gleði og á-
nægja eins og bezt varð á kosið,
— í raun og veru voru allir ölv-
aðir af litum.
Það hefur einnig sannast, að
gestir náttklúbbanna dvelja þar
lengur og eyða meiri peningum,
ef litblær ljósanna er gul-brúnn.
Og konungur náttklúbbanna í
Ameríku er þeirrar skoðunar,
að vinsældir þær, er klúbbur
hans náði, sé rauðmáluðu veggj-
unum að þakka.
Hvað margir litir eru til? Það
veit enginn. Álit manna á því
er mjög mismunandi, sumir
telja þá nokkrar þúsundir, aðr-
ir 10 milljónir. Það er jafnvel
erfiðara að greina blöndun og
blæbrigði lita en tónana. Ekki
þarf annað en að hlusta á, hvað
einn af meisturunum, franski
listamaðurinn Eugéne Dela-
croix, segir um þetta:
VÍÐS JÁ
„Ég sé rauða fánann fyrir
utan gluggann minn, skugginn
virðist mér greinilega vera
fjólulitur og dauf-hvítur, en
appelsínulitur kemur í gegn. En
hvernig stendur á því, að eng-
inn grænn litur kemur í ljós?
Fyrst og fremst á þó skugginn
af rauðum lit að vera grænn og
í öðru lagi eru þarna til staðar
fjólulitur og appelsínulitur og í
þá blandast gult og blátt, hvor
tveggja litir, sem endurkasta
grænu. — Út um gluggann minn
sé ég fólk, sem gengur framhjá
í sólskininu á sandinum við
höfnina. Sandurinn þarna er í
sjálfu sér fjólulitaður, en gull-
roðinn af sólinni. Skuggi þessa
fólks er svo f jólulitaður, að jörð-
in verður gul.“
Hver einstakur litur er sam-
bland af mismunandi séreindum
í sjónarheimi vorum, á sama
hátt og hvert tónverk saman-
stendur af mörgum frumatrið-
um úr heimi hljómanna. Þetta
er ekki hið eina sameiginlega
með þessu tvennu, því að bæði
litir og hljómar samanstanda af
sveiflum eða titringi í loftinu,
sem verka á tilfinningaskynj-
anir vorar. Ætla má, að litir
hafi víðtækari áhrif á líffæra-
kerfi vort en hljóðið, vegna þess
að við verðum fyrir miklu fleiri
áhrifum gegnum sjónina en
heyrnina. Hins vegar hafa rann-