Víðsjá - Dec 1946, Page 50

Víðsjá - Dec 1946, Page 50
Hér fara á eftir 8 ljóðlínur eftir 8 höfunda. Allir eru höfundarnir vel þekktir, og öll hafa kvæðin birzt á prenti. Ein verðlaun — 100 krónur — verða veitt þeim, er sendir rétta ráðningu á nöfnum höfundanna og nöfn á kvæðunum, sem Ijóðlínurnar eru teknar úr. Berist margar réttar lausnir, verður dregið um, hver hljóta skal verðlaunin. Skrifið greinilega — einnig nafn yðar og heimilis- fang. Ráðning sendist í lokuðu umslagi fyrir 31. desember 1946, merkt: Viðsjá — Pósthólf 464, Reykjavík. LJrslita verður getið í næsta hefti. nú vagga sér bárur í vestanblæ því veröldin hitnar og loftin blána austur af sól og suður af mána þau liggja vorgræn og angandi æ þó ævin sé liðin að kveldi landaldan bærir barminn svo hljótt og blundvana þögla um nótt ég vermist af huldum arineldi VÍÐS JÁ

x

Víðsjá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.