Víðsjá - des. 1946, Síða 58

Víðsjá - des. 1946, Síða 58
BERTIL BJÖRKLUND: Fyrir nokkrum árum veiktist 56 ára gamall verkamaður í lit- arefnagerð og var þungt hald- inn. Hann var síþreyttur, hafði ekki þrek til vinnu, fékk þraut- ir í bakið, og hóstaði sífellt kynnstrum af slími. Læknir var sóttur og taldi að hér væri um illkynjaða lungnabólgu að ræða, og lét gefa sjúklingnum sulfalyf. Honum versnaði engu að síður, og læknirinn greip þá til peni- cillins, en þrátt fyrir það hríð- versnaði manninum og það varð að flytja hann í sjúkrahús. Þeg- ar þangað kom var hann mjög illa á sig kominn, hafði háan hita, púlsslögin mjög tíð, átti erfitt um andardráttinn, hóstaði án afláts, og hörundsliturinn var mjög ljótur. Áframhaldandi penicillingjöf hafði engin áhrif og ástand sjúklingsins varð skjótlega þannig, að læknirinn gerði sér engar vonir um að geta bjargað lífi hans. Hann vissi, sem var, að hér var allt að vinna, en engu að tapa, og ákvað að grípa til örþrifaráðs, reyna streptomycin, nýtt lyf, sem v í o s j Á hafði gefið mjög góða raun við tilraunir á dýrum. Hann byrj- aði með því að dæla 50.000 ein- ingum beint í lungu sjúklings- ins. Árangurinn varð skjótur og óvæntur. Eftir 8 klukkustundir var uppgangurinn svo að segja horfinn og sjúklingnum leið miklu betur en áður. Haldið var áfram streptomycin-gjöfum, andardráttur og púls löguðust skjótt, matarlystin kom smám saman aftur og sjúklingurinn fór þá óðar að styrkjast, og ekki leið á löngu, þar til hann var aftur kominn á fætur og gat byrjað vinnu sína að nýju. Streptomycinið hafði bjargað lífi hans. Það er fjarri því, að þetta sé eina dæmið um lækningamátt þessa nýja lyfs. Kona nokkur, sem í mörg ár hafði þjáðst af ígerð í þvagblöðrunni, var f jór- um stundum eftir fyrstu streptomycin-gjöfina laus við sýkla í þvaginu, — 8 sjúkling- ar, veikir af blóðeitrun, urðu heilir heilsu eftir þrjár strepto- mycin-aðgerðir. — Sjö mönn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.