Víðsjá - dec 1946, Qupperneq 66

Víðsjá - dec 1946, Qupperneq 66
64 EG DÖ FYRIR TVEIM ÁRUM hver laut niður að mér og sagði lágt: Cherepanov, hvernig líð- ur þér? Karasjo — ágætlega, svaraði ég. Ég var að hugsa um, hvar ég væri eiginlega staddur, og mundi þá allt í einu, að ég hafði særst og tók í því bili eft- ir því, að ég sá ekki neitt. Ég fór að nugga augun og spurði skelfdur, hvort ég hefði meiðst í augunum. Sama mjúka kven- röddin hughreysti mig: „Nei, nei, vertu ekki hræddur um það. Það er ekkert að augunum". —- Ég trúði henni ekki. Það var suða fyrir eyrunum á mér, og ég heyrði mann hljóða og tala í óráði, fótatak og raddir. Svo hrópaði einhver á prófessorinn. Hann kom, og ég fann, að hann þreifaði með köldum, grönnum fingrum á augnalokum mínum. Hann lyfti þeim: „Flýtið ykk- ur, gefið honum blóð“, sagði einhver rödd í myrkrinu, og svo var sagt við mig: „Þú færð sjón- ina aftur“. „Krepptu hnefann“, sagði röddin skipandi, og ég hlýddi, þótt máttvana væri. Ég fann allt í einu til sársauka í hand- leggnum og eitthvað kalt streymdi inn í mig. Það fór um mig kölduflog og ég grátbað um eitthvað ofan á mig. Ég gleymdi óttanum við að verða blindur og óskaði nú bara eins, — að mér hlýnaði aftur. Tíminn leið svo undurhægt, hver mínúta var eins og ísköld eilífð. Svo fann ég smám sam- an, að það fór að draga úr þess- um svellkalda stjarfa og líkams- hitinn gerði vart við sig aftur, — ofurhægt fyrst í stað, ofur- lítill ylur í tám og fingrum, en síðan fann ég, og þeirri tilfinn- ingu verður ekki lýst með orð- um, hvernig ylurinn færðist um allan líkamann. Dagurinn var lengi að líða. Ég þuklaði á mjöðminni, en fann þar fyrir einhverja málm- grind. Ég var enn örvinglaður af ótta við að verða blindur. — Ég sofnaði og vaknaði aft- ur við að hjúkrunarkonan spurði mig, hvort ég sæi. En ég gat ekkert séð. Aftur var mér gefið blóð, og sami dauðahrollurinn fór um mig. í þetta skipti tók það enn lengri tíma að mér hlýn- aði aftur. Hvaða dagur er í dag? spurði ég og þurfti að neyta allra krafta til þess að stynja upp þessum orðum. „Fjórði marz“, var svarað. Hjúkrunarkonan sat þolinmóð við rúmið mitt á meðan ég engd- ist sundur og saman af kvöl- um. Engdist, segi ég, í rauninni hreyfðist ég ekki, en hugur minn seiddi fram hverja framtíðar- myndina annarri hörmulegri, myndir úr eyðimyrkri komandi ára, þegar ég yrði blindur. Allt VÍÐSJÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.