Víðsjá - des. 1946, Síða 72

Víðsjá - des. 1946, Síða 72
ÚLFUR AÐ AUSTAISI: Þetta gerist árið 1976, og á því herrans ári er nú margt breytt frá því, sem það var ár- ið 1946. Þjóðnýtingin er komin á mjög hátt stig, en fólkinu fjölgar ekki eins ótt og stjórn- arvöldin hefðu kosið, enda er nú ekkert setulið í landinu. Lög eru samþykkt á Alþingi, er heimila ríkisstjóminni að leggja þá kvöð á öll hjón, sem hafa verið gift í fimm ár eða lengur, að þau eigi að minnsta kosti eitt barn. Hafi þau ekki eignazt bam innan 5 ára frá giftingu, eða gildistöku lag- anna, mun stjórnin senda til þeirra sérfræðing og kunnáttu- mann til þess að ganga úr skugga um, hvernig standi á þessari sérlegu ófrjósemi. En lögum þessum er illa tek- ið af almenningi, og það er voru í þriðju röð á spurninga- listanum hjá þeim. — Blessuð sveitasælin hlýtur að stuðla að hamingju í hjónabandinu. stjórninni sjálfri að kenna, því að útbreiðslumálaráðuneytið hefur alveg gleymt að kynna lögin og tilgang þeirra fyrir fólkinu. Kjaftakerlingar ganga hús úr húsi og bera Alþing og ríkisstjórnina vömmum og skömmum, nefna kunnáttu- menn og sérfræðinga stjómar- innar alls konar ónefnum, — og afleiðing þessa er sú, að landsmenn halda að þessir út- sendarar valdstjórnarinnar eigi að gera allt annað, en þeir eiga í raun og veru að gera. Það eina, sem menn vita, er það, að þessi lög hafa verið sett, og að fjölgunarmálaráðuneytið hef- ur endursent mikinn fjölda um- sókna frá strákum, sem sótt hafa um atvinnu. Morguninn áður en saga þessi gerist, er Markús Markússon, barnaljósmyndari, staddur inni á kaffihúsi og drekkur brenni- vín. Guðmundur, vinur hans, G'jðmundsson kemur að borð- inu til Vlros og fær bragð. Guð- mundur er ekki brítugur maður, VÍÐ SJÁ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.