Víðsjá - des. 1946, Síða 80

Víðsjá - des. 1946, Síða 80
78 100 METRAR Á 5,5 SEKÚNDUM á svipstundu kollvarpað öllum kenningum íþróttafrömuða um hugsanleg afköst íþróttamanna. Jesse Owens væri þá bara einn í hópnum, þótt allir undruðust afrek hans á síðustu Ólympíu- leikunum. Nái „gazellu-drengurinn" þeim þroska til líkama og sál- ar, sem læknar telja hugsanleg- an, kann svo að fara, að þessi framtíðarspá rætist. Mestu hraðhlauparar heims hafa hing- að til oft og einatt verið náttúru- börn, frá því að Suður-Afríku- maðurinn R. E. Walker vann 100 metra hlaupið á 10,8 sek. á Ólympíuleikunum 1908 og þar til Jesse Owens hljóp í Berlín 1936 og var talinn svo undur- samlega fljótur, að sagt var, að eiginleikar frumskógarbúans hlytu að búa í vöðvastæltum og mjúkum líkama hans. En ann- að eins náttúrubarn og „gazellu- drengurinn" hefur aldrei spreytt sig á hlaupabrautinni. Heimsmet Owens er 10,2 sek., en samkvæmt því, er sagt hefur verið af flýti „gazellu-drengs- ins“, ætti hann að renna þetta skeið á um það bil 5,5 sek. Ef þeir Owens kepptu, og Owens væri jafnfljótur og hann var 1936, mundi „gazellu-drengur- inn“ samt sem áður hafa runn- ið skeiðið á enda, þegar Owens ætti eftir 39 metra. Milli Iraks, Transjordaníu og Sýrlands eru víðlendar eyði- merkur og loftslag þar illþol- andi mönnum. Sumur eru brennheit, hitinn verður þá allt að 72 stig á Celsíus og sjóðheit- ir vindar svíða hörundið. Vet- ur eru fimbulkaldir. Þar þrífast engin dýr nema úlfaldar og gaz- ellur. Eitt sinn í sumar fór höfðingi Ruwalla-ættbálksins, Lawrence Al-Shaalan fursti, í veiðiför á- samt fríðu föruneyti og hugðist veiða þarna gazellur. Furstinn þóttist sjá dreng í gazelluhópn- um, sem hann elti, og hrópaði til fylgdarsveina sinna að hætta skothríðinni og reyna að elta dýrin uppi. Þegar saman dró með gazelluhjörðinni og veiði- mönnunum, sáu þeir greinilega, að þarna var drengur á hlaupum í miðjum hópnum og var enginn eftirbátur dýranna um flýti. Þeir eltu hjörðina margar míl- ur og alltaf hélt drengurinn í við gazellurnar. En allt í einu hras- aði hann og féll. Þegar Lawrence fursti og förunautar hans komu þar að, sem drengurinn lá, sáu þeir, að svo var, sem þeim hafði sýnzt. Þetta var drengur, um 1.65 m á hæð, þakinn þéttu en fíngerðu hári frá hvirfli til ilja. Dreng- urinn var svo magur, að það mátti telja í honum rifin, en VÍÐSJÁ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.