Víðsjá - dec. 1946, Side 96
94
NOKKRAR NÝAR BÆKUR
Daníelsson, er sendir frá sér
aðra ljóðabók sína eftir 13 ára
hlé, Kveðið á glugga heitir þessi
og er 110 bls., verð 20 kr. ób.
Kolbein Högnason: Kurl, 311
bls., 35 kr. ób.; Þórodd Guð-
mundsson: Villiflug, 121 bls.,
22 kr. ób. og 34 kr. íb.; Ingólf
Jónsson: Bak við skuggann, 77
bls., 12 kr. ób. og Einar M.
Jónsson: Brim á skerjum, 190
bls., 30 kr. ób. og 38 kr. íb.
Ég vitja þín, æska. Minning-
ar og stökur, eftir Ólínu Jóns-
dóttur frá Sauðárkróki. Með
formála eftir dr. Brodda Jó-
hannesson, 157 bls., 25 kr. íb.
Fagra veröld, eftir Tómas
Guðmundsson, er nýlega komin
í viðhafnarútgáfu með málverki
af höfundi eftir Gunnlaug Blön-
dal, en Ásgeir Júlíusson hefir
teiknað myndir og titilsíðu. 121
bls. Verð 48 kr. ób., 60 kr. og
100 kr. íb.
Svalt og bjart I—II, eftir
Jakob Thorarensen. Heildarút-
gáfa. í fyrsta bindinu eru
kvæði, en sögur í hinu síðara.
Samtals rúmar 900 bls. Verð 80
kr. ób. og 150 kr. ískinnb.
Komið hefur út nýstárleg bók
eftir Ásgeir Jónsson frá Gott-
orp: Horfnor góðhestar. Segir
þar frá mörgum merkilegum
gæðingum úr Húnavatns- og
Skagafjarðarsýslum. 407 bls.
Verð 48 kr. ób. 63 kr. íb. Rann-
veig Schmidt kennir kurteisi í
samnefndri bók (141 bls., 16
kr. og 25 kr.) og Elínborg Lár-
usdóttir ritar bók um miðilinn
Hafstein Björnsson (258 bls.,
verð 28 kr. ób., 40 kr. íb.)
Þýddar bækur:
Sigurboginn. Skáldsaga eftir
Erich Maria Remarque. Maja
Baldvins ísl. 463 bls. Verð 55
kr. ób., 71 og 90 kr. íb.
Leikvangur lífsins, skáldsaga
eftir William Saroyan. Guðjón
Guðjónsson ísl. 239 bls., 24 kr.
ób.
Ormur rauði, skáldsaga eftir
Frans G. Bengtsson, í ísl. þýð-
ingu eftir Friðrik Á. Brekkan.
277 bls. Verð íb. 40 og 50 kr.
Sveinn Elversson, skáldsaga
eftir Selmu Lagerlöf, í ísl. þýð.
eftir Axel Guðmundsson. 198
bls., verð 20 kr. ób. og 50 kr. íb.
Fast þeir sóttu sjóinn. Sjó-
mannasaga frá Norður-Noregi,
eftir Lars Hansen, í ísl. þýð.
Jóns Helgasonar. 135 bls., verð
15 kr. ób., 25 kr. íb.
Tuttugu smásögur, eftir Guy
de Maupassant. Eiríkur Alberts-
son ísl., 184 bls., 15 kr. ób.
Dóttir jarðar, skáldsaga, eftir
A. J. Cronin. Jón Helgason ísl.
116 bls. verð 15 kr. ób. og 24 kr.
íb.
v i ð s J A