Víðsjá - dec. 1946, Side 99

Víðsjá - dec. 1946, Side 99
EF ÞÉR ÆTLIÐ AÐ KAUPA BÆKUR, MU1\UÐ ÞÉR EFLAUST REYiSA AÐ VANDA TIL VALS ÞEIRRA — Bókaútgáfan Norðri hefur nú sent frá sér skrautlega BÓKA- SKRÁ, 36 bls. í stóru broti, með fjölda mynda af bókum forlags- ins og höfundum þeirra. f henni er stutt lýsing á hverri bók, auk ummæla blaða og merkra manna um þær. Er því bæði allmikill fróðleikur og augnayndi að blaða í skránni. Skrá þessi er kveðja Norðra til hinna fjölmörgu vina sinna og velunnara um land allt. Fæst hún ókeypis í öllum bókaverzlun- tnn, meðan upplagið endist. Náið i bókaskrá Norðra í næstu bókabúð, lesið hana og létt- ið með því vandann að velja bækur handa fjölskyldu yðar, kunn- ingjum og yður sjálfum, því þannig munuð þér kynnast kost- um NORÐRA-BÓKANNA — og haga vali yðar samkvæmt því. Aðalútsala Norðra li.f. Pósthólf 101 — Reykjavík. LEIKFÖNG — Fáurn fjölbreytt úrval fyrir jólin. — Dragið ekki að kaupa, því birgðirnar eru að þessu sinni takmarkaðar. BÚSÁHALDADEILD BANKASTRÆTI 2 VÍ O S J Á

x

Víðsjá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.