Bjarki


Bjarki - 14.11.1902, Blaðsíða 8

Bjarki - 14.11.1902, Blaðsíða 8
Hluíavelía stúkunnar Aldarhvöt verður hald- ín í hinu nýja húsi hennar og byrjár sunnudaginn 16 þ. m kl. 4 síðdegis Margir ág-ætir og dýrir munir Aðgángur ókeypis Drátturinn 25 au Komið allirl Nefndin, OPARiSJÓÐURINN Á SEYÐISFIRÐI tekur við innlögum; ársvextir 4°/0. Vextir fyrir yfirstandandi ár af skuldum við spari- sjóðinn eiga að greiðast innan ársloka, að öðrum kosti eru skaldirnar fallnar í gjalddaga án uppsagnar. Sparisjóðurinn er opinn á miðvikudögum kl. 4—6 e. h. rDlHJIIirOI/'i Aliskonarbrúkuð frímerki rnllflLnlXI. °g brjefspjöWkaupir ó- heyrðu verði, ef innanum eru íslensk frímerki, t»órarinn B. Þórarinsson Seyðisfirði. Hjá öllum íslenskum bóksölum fæst: Brandur, sjónleikur í hendingum, eftir Henrik Ibsen. íslenrt býðing eftir Matth. Jochumsson. Arni, saga eftir Björnstjerne Björnson. Islensk þýði»g eitir í>orst. Gíslason. Rjúpur keyptar háu verði í allt haust. St Zh. Jónsson- __________________BJARKI.__________________ Eyj. Jónsson saumar heilan karmannsfatnað fyrir aðeins 5 kr. 40 au. Hvergi eins ódýrt á Seyðisflrði, þegar á allt er litið. Fóður allskonar betra og ódýrara en hjá öðrum. Komið og skoðið það. Notið nú tœkifœrið. Komið sem fyrst. í verslun St. Th. Jónssonar komu með Vestu og Agli ýmsar vörur, svo sem: rúgmjöl, kartöflur, kaffi, sykar og flest önnur nauðsynjavara. Allt selt svo ódýrt sem frekast er unt og IO°/0 afsláttur þegar borgað er strax í pen- ingum. St, Th Jónsson. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir Andr Rasmussen, Seyðisfirði. Brunaábyrgðarfj'elagið „jíye danske BrandforSikringS Selskab" Stormgade 2, Xöbenhaon Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,oo0,ooo og Reservefond 800,000) tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðar- skjöl (Police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði Sf- £h. Jónssonar. Hjá öllum bóksölum fæst: Spánskar nætur, sögur eftirB. Jansen, kr 1,50 Æfintýrið af Pjetri Píslarkrák,eftir Chamissóo,5o Um ríki og kirkju eftir Leo Tolstoi . 0,50 sem ekki hafa borgað mjer skuldir sínar í haust, eru vinsamlega beðnir að borga þær sem allra fyrst, því jeg er fastlega ráðinn í því, að ná þeim skuldum með lögsókn fyrir nýar, sem jeg fæ ekki góð- fúslega borgaðar. Seyðisfirði 6. nóv, 1902 St. Th. Jónsson- 7 Q Q F" Stúkan »Aldarhvöt no. 72« heldut fund í nýa húsimt sínu á Búðareyri á sunnudagin n kemur klukkan 3 síðdegis. — Meðlimir mœti. Nýir meðlimir velkomnir. NB. Aukafundur í kvöld, íöstudag kl. 8. Æskulýðsskó/a heldur undirritaður á Seyðisf/'rði í oefur. Skólinn byrjaði 3. nóo. og oan'r minnst 6 mánuði. Peir er kynnu að oilja sínna þessu, snúi sér tii hr- Jrna Jóhannssonar, Jjarðaröldu. Seyðisfirði 7. nóo 1902. Jíelgi Valtýsson. Kaupið eingan hlut hjá nokkr- um fyrir peninga fyr en þið emð bún- ir að spyrjast fyrir um það hjá St. Th. Jóns- syni á Seyðisfirði, hvað hægt sje að fá hlut- inn fyrir. RITSTJÓRI: ÞORSTEINN 0ÍSLAS0N. Prentsm. Seyðisfj. 54 við, hans, sem hafði álítið sig þar ómissandi! - Pað ergði hann, það nagaði hann. Oft stóð hann við glugga sinn á sunnudögum og horfði á vagnana koma einn eftír annan, fulla. af sparibúnu fóiki, á ieið til nýu kirkjunnar. Augu hans fylltust þá tárum og hann beit á vörina. Hann var útiluktur, fjekk ekki að vera þar með. Og svo varð hann að láta sem sjer stæði á sama, ef menn minntust á það við hann! Pjetur hafði ekki vitað, hverja þýðíngu guðsþjónustan hafði fyrir hann fyr en nú. Átti hann að sækja aftur um inngaungu í söfnuðinn? Hann gat það ekki, fannst, að þá yrði hlegið að sjer; og svo var sektin sem á honum iá; hann hefði orðið að biðja opinber- lega og í áheýrn allra um fyrirgefníng. Hann var of stoltur til þess; þá ánægju vildi hann alls ekki veita prestinum. Hann varð heldur að bera harm sinn í hljóði. Sárt hafði honum þótt að missa barnið, og sárt fannst honum að hugsa til þess, að þrályndi sitt skyldi þurfa að bitna á því. I hvert sinn sem hann gekk framhjá gröf barnsins undir hlyninum stakk samviskan hann; barnið hafði ekki verið skírt Og það fjekk ekki að liggja í vígðunrreit. Móðir hans gamla vildi fara til altaris og Pjétur 55 varð að aka henni tii kirkjunnar. Hann hafðí hugs- að sjer að bíða með hestana bakYÍð runna sunnan- við kirkjuna þar til hún kæmi út aftur. En hann komst ekki leingra en á vegamótin, þar sem vegur- inn til kirkjunnar lá út frá aðalveginum. Pá sá hann að ýmsir af kunníngjum hans voru þegar komnir, en hann hafði ætlað sjer að verða á undan öllum öðrum. Hann stökk þá ofan af vagninum og sagði við móður sína, að hún yrði að sjá fyrir sjer sjálf heim aftur. En hann heyrði, að móður hans stundi þúngan um leið og hún sneri sjer frá honum, og þá stunu heyrði hann fyrir eyrunum alla leiðina heim aftur. Þetta líf var að verða honum óbæriiegt! Að vera útilokaður frá náð og blessun guðs! Að finna bölvunina liggja eins og möru yfir heimilu sínu. Á fáum árum varð Pjetur eliilegur. Hann reyndi að gleyma sorgunum yfir umhugsuninni um vinnu sína. En hann gat ekki svæft samviskuna. Hann þóttist geta lesið ávít- ur í augum bæði móður sinnar og konu. Pjetur var orðinn fátalaður og mannfælinn. Hann, sem áð- ur hafði alstaðar verið fremstur í flokki þegar koma þurfti einhverju fyrirtæki áfram, hann dró sig nú al- staðar í hlje. Hann hjelt kyrru fyrir heima; gekk á 56 eftír plógnum og starfaðí í gripahúsunum; þess á milli sat hann við giuggann sinn með pípuna í munninum. Pj'etur var hjartveikur, og læknirinn hafði sagt hcn- um, að hann yrði að varast að taka nokkuð þúngt upp. En Pjetri hætti við að gleyma því. Og einu sinni fann konan hann Iíggjandi í yfirliði við garð, sem hann hafði verið að hlaða. Konan varð dauð- hrædd og læknírinn var sóttur, en hann sagði að það væri mjög efasamt að Pjetur næði heilsu aftur. En þegar Pjetur heyrði að dauðinn - dauðinn sjálfur væri ef til vill í vændum, þá var öllum mótþróa lokið í sálu hans. Oumræðileg hræðsla og ángíst greip hann; honum fanst hann vera að kveðja heiminn bannfærður af guði. „Sækið þið prestinn. Segið þið að jeg sje að deyja; segið þið að jeg viljí fá að taka sakramenti; segið þið að jeg iðrist; segið þið — ó, drottinn Jesús, miskunna þig yfir mig!" Hann lokaði augunum og einhver dvali færðist yfírhann. Konan vissi ekki hvað hún skyldi taka til bragðs. Loks rjeðu þær af að móðir Pjeturs skyldi leggja á stað, því hún var í söfnuðinum; þær hugsuðu að elli hennar gæti ef til vildi haft áhrif á prestinn.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.