Freyja - 01.10.1908, Síða 4

Freyja - 01.10.1908, Síða 4
52 FRETJA Xí. j. Kosningabarátta Democrata sem nú stend’urynr, hindr- ar mig frá a5 sœta tilboði yðar.. Engu að síöur hafið þér ó- skifta hluttekning mína, og enn sem fyr álít ég konur eins^ góðar og menn, og að þær oettu að vera jafn réttháar og menn,. því ekkert, netna stjórnarfarslegt ja-fnrétti getur verndað kon- una og hag hennar. ‘ ‘ Svo heimurinn heldur áfram að hugsa og starfa þó heill) hópur af Islendingum sem ávallt les,og enda ritar f,, Utbreidd- t?stu íslenzku blöðin viti ekkert um það! Á nœsta þingi Finna eiga 2J konur sæti, Áður voru- þar 19 konur. Sé ekki þetta talandi vottur um verðleika kvenna í þeirri stöðu, vitum vér ekki hvaöa sönnun fólk vill íaka gilda. Sérstakleg.a þegar þess er gœtt, að engin kvörtun hefir heyrst þaðan um vanrækslu á heimilum* eða börnum og, ekki einusinni á bœndum, fyrir það, að konur þessar gengdm þingstörfum. Þá Isl- sem einatt eru f Heimskringln, öðrum blöðum og; við öll gefin tækifœri a'ö kveina undan yfirvofandi hættu af vanrækslu á börnum og heimilum ef konur taki að sér viss: embœtti, mætti minna-á þessar finnsku þing-konur og starf þeirra á þingi þjóð sinni til beiila. Þaö hefir áður verið gjört bœði í Freyju ogöðrum blöðum og jafnvel í Heimskringlu. En það virðist enga þýöingu hafa. Sjóndeildarhringur margra er svo þröngur,. að þeir sjá ekkert utan við sjálfa sig. Nátt- úrugreind, sem ekki fœr vœng.i gegnum víðtœka lesningu og þekkingu á umheiminum snýst upp í sérvizku, Þaðan kemur óvœgni í dómum um menn og málefni —sleggjudómar, fœdd— ir af óstjórnlegu sjálfsáliti.. Slíkt fólk veröur tœplega sansað nema með löngum tíma og mikilli fyrirhöfn, og það þó óhrekj- andi dæmi séu rétt fyrir augunum á því. Sérstaklega þegar hlöðin sem slíkt fólk ritar í, eiga í þeim málum enga stefnu,. en þykir þá bezt, er verst er með farið, Til að sýnahvaðhér er átt við meðal annars, skal þess getið, 8.5 Mrs Guðrún Búason ferðaðist til Washington B. G. sem fulltrúi Manitoba stór-stúkunnar (I.O.G.T.) til að sitja þar á alheimsþingi nefnds félags. Heimskr. flytur fréttina um íör hennar og að hún, fyrir snilldarlega framkomu síua þar,

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.