Freyja - 01.10.1908, Qupperneq 9

Freyja - 01.10.1908, Qupperneq 9
E O M A . fPram'h.') refurina unninn, menn skiftu eyrum, tám og róf-u hans á milli sín til endurminningar utn förma en skrokknum hentu þeif fyrir vteiðihundana. Ðaviö reið samhliða Rómu og hirti ekkí qtm þessar riddaralegu minjar. Eftir þeim kom litla prfnsess- an, hún kallaði til Rómu, benti henni á rennisléttar grund- irnar frana nndan þeim og sagði: Hérna vœri gaman að fá sér sprett. ,,Víst vœri það,'“ sagði Róma og þeysti af stað. ,,Ég held hryssan hafi fœlst með hana,'“ sagði prinsess- an í áhyggju tón og ieit til Davids, sem þegar þeysti af stað eftir Rómu. ,,Fdður sé með yður, “ tautaði prinsessan háðs- Jega, ,,Þau eru ljómandi par, látum þau eiga sig, jþví eins og Undína, eru þa-u farin og koma ekhi aftnr, “ X. Roma þeysti áfram allt hvað hesturinn kornst. Hjarta. liennar dansaði af ánœgju því hún vissi vel, að þessi tveggja mílna sprettur fjarlægði hana öllu samferða fólkinu, ne.ma þeim eina manni, sem hún vildi vera með, því jódynurirm sannfærði hana um nálœgð hans, þó hún ekki liti við, ogekki datt hentii í hug að það gœti verið neinn anriar. Loks náði hann henni og voru þá bæði kafrjóð af reiðinni. ,,Héðan af er okkur bezt að halda áfram og fara beint gegnum enska grafreitinn, við náum ekki hinufólkinu þó við snúum aftur. En kl. er orðin 3, og ég er ban hungruð eins og sannur veiði- maður, “sagði Róma. ,,Gott, “ sagði Rossi. ,,I ungdæmi minu voru hér tvö greiðasöluhús, sem seldu gestum baunir og macaroni. “ Þeim kom saman um að reyna á gestrisni annars þessa veitirrgahúss, sern var að minnstakosti að hálfu leyti bónda- býli. Feimnislegur drengur tók hesta þeirra, en húsbóndinrr sem var aldraður og illilegur, heilsaði þeim með bugtiog be.yg- ingum og vísaði þeim inn. Þar tók á móti þeimgömul, feit- lagin kona, sem vísaði þeim til sætis og fékk þeim svo prent- aðan lista yfir rétti þá sem um skyldi velja. Anægð eins og börn, varð nú allt hlœgilegt í augum þeirra, listinn eins kvol-

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.