Freyja - 01.10.1908, Page 12
6b
F'RETJA
XI. 3'.
tæmdi peningabuddona sína í 16fa drengsins og me5 þaö iiðia
þau af sta-8- Nú var komið undir kvöld. Sólargeislarnir þrengdu
sér gegnum skógargreinarrrar og böðuðu þær í gufli sínu.
Kvöldkyrðin umfaðmaði jörðina svo ekkert heyrðist nema
Mjóð búpeningsinssem allstaðar varað koma heim.. Eau höfðu
rtðið þegjandi fram hjá nokkrum smábýluroþegar Róma sagði:
r,Voruð þér aldir hér upp?,r — ,rJá. “ — ,,Og þetta er
lólkiö sem seldi yður í ánauð?“ — ,,Já. “ — ,rOg þérgætuð
hœglega látið taka það fast en gjörið það þó ekki?“"
r,Og bví skyldi ég gjöra það?" Þau brntu ekki fyrst, “
r,Neir faðir yðar var sekari. Uggur yður ekki viðað hatæ
hann fyrir allt sem þér bafiðliðið fyrir vanrœkslu bans?“
David hristi höfuðið. ,,Nei, maðurinn sem tók mig að
sér, frelsaði mig frá því eins og svo mörgu öðru. .Reyndu
ekki að finna íöður þinn, David, og skyldir þú reka þig á hann
þá launaðu ekki illt með illu. Reyndu ekki að hefna þín á
heiminum, því hráðram þekkir hann þig eins og þú sjálfur ert,
ekki eins og faðir þinn var eöa er. Máske hann hafi verið
vondur maður, máske líka ekki. Feldu guði að jafna reikn-
ingana við hann‘ sagði hann. “
,,Það er óttalegt að verða að halda föður sinn misindis-
mann, “ sagði Róma. Máske líka að þár einnverntíma komist
á þá niðurstöðu, að faðir yðar hafi verið aumkunarverður. “
, ,Máske, “ endurtók David er þau riðu heim að Trapp-
ista klaustrinu. Þau stigu af baki og gengu upp á þakið. Þar
var þögnin enn þá dýpri. Nóttin breiddi vœngi sína yfir hinn
helga bústað. Róma hallaði sér yfir handriðið ogtók að gráta
ákaft, David stóð að baki hennar og frétti hvað að henni
gengi. Hún svaraði því engu og eftir litla stund fór hún að
skellihlœgja og þó barðist hjarta hennar eins og það ætlaði að
springa.
,,Égvarað hugsa um vesalings drenginn, “ sagði hún
loks. ,, Hann minnti mig á annan drengsem pabbi fann um
hávetur í vfirliði, hálf frosinn, með ofurlítinn íkorna, sem hann
skýldi undir slitna treyjubarminum sínum. Þegar hann rakn-
aöi við fór hann að svipast um eftir íkornanum sínum, og þó
hann vœri helfrosinn, rétti mamrna honum hann og drengur-