Freyja - 01.10.1908, Blaðsíða 14
62
FIŒYJA
XI. j.
saltiö Natalína, sagði kerlingin meö óútsegjaníegri íllsku.
,,Taktu til í vinnustofunni minni, Natalína, og sé Brún6
farinn, þá segöu Felice aö kveikja þar upp, “ sagði Róma.
Gamla konan veiíaöi sig í ákafa og sagöi:. ,,Ég hélt þú
ætiaöir aö bceta ráð þitt í gœr, þú varst svo auðm j-úk og góö:
En svo frétti ég að þú hafir komiö til mín, beint frá þessurn-
manni —aö heiman frá honum. Þú gjöröir þaöi Vertu ekkr.
aö hafa á móti því!“
,,Mér datt ekki í hug áð bera á móti því.“
,,Svo þú berö ekki á móti því? Heiiaga móðir, húrc
gengst við þvíl Máske þú hafir mœlt þér mót meö honum?“
,,Nei, ég fór án þess. “
,,Heilagi faðir! Og hún heitnsœkir þennan mann án
þess einu sinni að mæla sér mót með honum ! Máske þú hafir
verið ein með honum, Madonna?“
,, Alein. “
,,Guð komi til! Stúlka —ekki einusinni gift og án þess
aö hafa svo mikið sem þjónustustúlkuna sína með sér!“
Róma stillti skap sitt og ætlaði út en kerlingin hrópaði á
eftirhenni: ,,Og annar eins maður! Ekki einusinni maður,
heldur hrœsnari, svikari------“
„Hcegan, hœgan, frœnka mín góö. Ég sé eftir aö hafa
verið svo hörð viö þig um dagiun, ekki af því aö þaö sem ég
þá sagði væri rangt, heldur af því aö þú ert gömul og heilsu-
laus.* Neiddu mig því ekki til aö endurtaka þaö. Hitt er satt
að ég fór til Rossi, og sé nokkuð rangt viö það, þá er mér
einni um að kenna. “
, ,Er það svo?“ sagöi kerling í skrœkum róm. ,,Svo hún
viöurkennir það? Hvað heldur þú aö fólk segi þegar þetta
fréttist? Þú-þú kannt ekki að skammast þín, ókindin þín!“
, ,Þú mátt vera viss um að fólk heyrir þetta. Frúrnar töl-
uðu ekki um annað í gærkvöld og Felice heyrði það allt,
.Þessi kona sleppti hundinum út, vitandi vel að hannfæri beina
leiö til þessa manns. Með hverjum kom hann aftur?“ Fel-
ice? Langt írá. Hann kom með Donna Róma, yðar exellency!
Nú vita allir hvar þú varst. O, ó! ég held ég deyi af smán!
Koníak, —koníak! ‘ ‘