Freyja - 01.10.1908, Blaðsíða 16

Freyja - 01.10.1908, Blaðsíða 16
64 FFEYJA XI 5. „Ég er hræd'd nm þaðr Brúrró, en nú œtla ég aS fara af> sofa, *■* sagði hún. Henni datt í hug a5 sýna honum verk sitt en hcetti vrð það, huldí þaö því meö votri rýju ov fór. í gang- inum mœtti hún Natafíu meö morgunpóstinn. Þar var þakk- Tætisbréf frá borgarstjóranurn fyrir stööu, sem frœndi hans Minghelli hefði fengiö, annað frá eíganda hússinssem hún bjö' ír meö þakklæti fyrir að hafa verrð sendur til P’arísar, og þriðja frá tízkucfömu með þakklæti fyrir að baröninn hefðisetið sam- sæti hennar. Þar var og bréf frá baróninum sjálfum sem hljóðaði á þessa feíð: ,, Hjartkoera barnf Loksíns koma fréttir og sigurinn er þegarfengínn. MinghelTí, Gránd Hótelr og sögur um Iöngu fiðna atburðr í LundúnaboTg hafa verið settir saman í óslitna vitnisburðar keðju. Vertu viðbúin góðum og þýðingarrníklum fréttnm, Davíð Kossi er ekki Uav'id- Kossi, heldur dœmdur glœpamaður —Tandráðamaður sem engan rétt hefir á Iífisínu að minnsta kosti hér á Italfu. Bú þig undir stœrrí tíðindi. Hann er réttlansog dauðasekur hvar sem hann ncest. r,Svo þín er hefnt, Maðurinn sem svívírti þig og míg og gjörðrsitt bezta tií að nevða mig til að segja af mér, er dauöa sekur. Þú fórst af stað til að hreinsa mannorð þitt og hefna þín. Þú hefir hefnt okkar beggja. Það er allt þér að þakka, Þú ert ósigrandi, Látum oss draga netið utan um Iiann fast, fast. Haltu áfram eins og þú hefir byrjað, ‘' Lengur sá Kóma ekki stafaskil. Bréfið dattá gólfiö en húr> starði lengí Iengí út yfir sólkrýndu Rómaborg. En hún sá ekki birtuna, því í huga hennar og heimi var myrknr. Loks stóð hún upp náföl en alvörugefin og sagðí: r,Nei, ég skal ekkí halda áfram, Ég skal ekki svíkja hann. Hann illmcelti mérogsmánaði mig frammi fyrir þús- undum manna. Hann var óvinnr minn og ofsókti mig, —En ég elska hann! Ég elska hann!“ o-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.