Freyja - 01.10.1908, Blaðsíða 23

Freyja - 01.10.1908, Blaðsíða 23
XI. 3- FREYJA 7J við að setja og afsetja stíla, taka og lesa próf og reena pressu auk ritstjórnar, sem jafnvel viö eins lítið blaö og Freyju er töluvert verk. Ég hefi oft þakkaö þeim sem hafa staöið í skilum fyrir skilsemina, og gjöri það enn. Því einmitt þAÐ fólk hefir bœði með því og ýmsu ööru sýnt mér hluttekning og velvild ístarfi mínu. Hinum sem ekki hafa staðið í skil- um, hefi ég samt sent blaðið í því traustiað þeir mundu borga þegar kringumstæður leyfðu, og borgunarlistinn hefir ávallt sýnt, að margir —flestir áttu og munu ávallt eiga slíkt traust skiliö. Þó hafa svo margir brugðist því trausti, að hvorki stœði ég eða Freyja nú heímilislaus, né heldur þyrfti ég að vinna eins hvíldarlaust og ég nú vinn, hefðu þeir átt traust mitt skilið. Vera má að þetta fólk þykist meira fyrir vikið, og sérstaklega af því, að hér á kona hlut að máli. Hér er sérstaklega átt við fólk, sem skuldar Freyju í fl. ár —frá 5 allt upp í 7 ár. Og í stað þess að sýna einhver skil þegar því loks er sendur reikningur, sendir það uppsögn, í þeirri von, að ekkert sé hægt við þá aðgjöra, sökum fjarveru, Það liggur í augum uppi, að það er enginn velgjörningur við menn eða málefni að kaupa blöð án þess að borga þau, séu efni fyrir höndnm, Sé það ekki, svarar heiðarlegt fólk að minnsta kosti góðu um og er þá ekkert út á það að setja. Engra þolinmœði er takmarkalaus. Að svíkja réttmætar blaðaskuldir álítum vér engu betra en hverja aðra verzlunar- sviksemi. Vér höftnm góða ástæðu til að œtla, að Freyja verði ekki fyrir meiru af þessu en önnur íslenzk blöð, nema minna sé. En hún þolir það ver, af því að á bak við hana standa hvorki pólitiskir né kyrkjuiegir flokkar. Þess vegna œtlar hún líka að leyfa sér að gjöra það sem ekkert annað blað hefir vogað að gjöra n. 1. hreinsa af áskrifenda- lista sínum, nöfn allra, sem innangefins ííma ekki borga eða gjöra viðunanlegasamningaviðvíkjandi réttmætum gömlum skuld- um og auglýsa þau. verði ekki hægt að jafna sakir á armau við- feldnri hátt? Slíkufólki eru því gefnir tveir mánuðir hör frá að hugsa sig um. Aðvér vinnnm fyrir andvirði Frevju, mun fáum dyMnst, og treystum vér vinum hennar og ölh anngjörnu fólki rlnð sýna henni sömu velvild og að undanföru borga iiana á rö ,m tíma.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.