Freyja - 01.11.1909, Blaðsíða 7
XII 4
FREYJA
79
Halldóru hana meö söma móðurlegu umhyggíunni og alúðinni
einsog hún hefði verið prinsessa með hendur fullar fjár. Auk
þeirra vorunokkrar giftar konur hjá henni,sem kusuheldur ró-
iegheit og vissa umönnunhjá benni en áhyggjurnar og óvissa
umönnun heima, Hjáhenni var þá <-ilnáms, stúlka frá Mount-
ain N. D. ungfrú Erlendsson, góð og greind stúlka, og get ég
þess, að Islendingar heyrs hennar síðar getið í tölu þeirra sem
eitthvað gott og nýtilegt liggur eftir
í þau 18 til 20 ár, sem Ólsons hjónin hafa dvalið í Duluth
hefir hún tekið á móti frá 1200 til 1400 börnum. Þangað kom
hún blá-fátœk nærri mállaus að því er ensku snerti og lámað-
ur hennar veikur mestan hluta fyrsta ársins. Nú hefir hún
stórt og rúrngott hús, þó stundum reynist það helzt til lítið
fyri stóru, höfðinglyndu hjálpfúsu sálina hennar og er það þó
60 ft á lengd, tilsvarandi breitt og tvílyft. I öllu er þaðfyrir-
m yndarstaöur, bœði sem hjúkrunarhús og heimili, og hjónin
samtaka í að hafa það svo. Sjálfur vinnur Ólson nú við
járnbrœðsl verkstæðið. Tvo sonu eiga þau hjónin á lífi, annar
kvongaður og fréttaritari við eitt af beztu blöðum bæjarin
Hinn nokkuð yngri og stundar nú lœknisfræði í Chicago.
Meðan ég dvaídi þar syðra bauð Halldóra Ólson öllum
Isl. til sín og flutti ég þar fyrirl estur um , Jafnretti kvenna.“
Síðar talaðiég á prívatfundi W. C. T. U. um sama efai. I
því félagi er Halldóra Ólson og var mér boðið þangað með
henni. Sjálfshól voeri það líklega kaliað, að segia að ég hefði
fengið þar góða áheyrn, en svo var það þó, og forsetinn sagði
að það félag heföi gjört minna en því bæri í þeim efnum, von-
aði að framvegis gjörði það betur. Haíldóra Ólson talaði þar
skýrt og skorinort viðvikjandi líknarstörfum bæjarins og sinnj
eigin hluttöku í þvi. I þess konar málum er hún æfinlega
vel heima og ótrauð að gefa gagnlegar bendingar,—gagnleg-
ar fyrir þá lífsreynzlu og þekkingu sem hún hefir sjálf á þess
konar málum,
Margar af þessum konum vildu drífa á samkomu til að
rœða kvenréttindamálið ef ég gœti beðið meðan samkoman
yrði auglýst, því þœr töldu víst, að geta iengið nálega hvaða
kyrkju sem væri, til að halda samkomuna í. Hættulegri eu