Freyja - 01.11.1909, Blaðsíða 4

Freyja - 01.11.1909, Blaðsíða 4
FREYJA Nokkrir dagar í Duluth. XII 4 . 7 6 Fyrir áeggjan vinkonu minnar, Halldóru Ólson ljósmóð- ir í Duluth brá ég mér þangaö seint í sept. s.l. Um leiðinaer ekkert aö segja, ég fór báöar leiðir að mestu aö næturlagi og þaö sem ég sá af landi var mjög hrjóstrugt og óvíöayrkt. Duluth er tilkomumikill bœr, víða bygöur á bjargiíorös- ins upprunalegu merkingu, því á allstórum parti hanga húsin framan í blágrýtisbjargi aíar háu. Svo virðist sem sprengt hafi verið framan afþví á parti til að fá beinan sporveg fyrir neðan. Og víða liggja margrimaðir stigar upp með blágrýtis- klettunum upp í íveruhús manna. Eru þar engar gangstéttir framan viö hús þessi en mjóir umgirtir pallarog mundi bráöur bani aö falla fram af þeim. Er þar fremur hrikal egt en fag- urt. Austur hluti bœjarins er hœðóttur og fagur mjög, enda hafa auðmenn á síðustu árum gjört mikið tíl að bœta upp náttúruna, skreyta heimili sín oggjöra úr grjót holtum oghól- um, blómlega listigarða. Eitt af listaverkum þessum er ..Hunters Park.'* Ekki listigarður í orðsins vanalegu merkingu, heldur grafreitur, og sá lang merkilegasti í öllum bænum. Liggur rei tur sá hátt og er útsýni þaðan hið fegursta, Þar eru stórmenni bœarins grahn cg eiga nokkiir ríkisn enn þar grafhvelfingar úr steíni. Líkhúshefirn ogfýlega verið gjört þartilþessað geyma í lík Jyfir veturinn. Eru þar iokaðar stúkur inn í gr jótveggjunum, sem efnafólkið leigir þegar á þarf að halda og a t me nnin g u r fyrir fratnan, Vandað steinhús með biðsal undir sama þaki fyrir iíkfylgdir, hefir og fél. sem á þenna reit, bygt yfir urnsjónar- mann sinn, landa vorn Kristján Jónson, sem veriðhefir í þjón- ustu þess uin eða yfir 20 ár og engu virðist hafa tapað af giað- lyndi sínu og rausn, starfsins vegna, Vesturhluti bæjarins, eða West Duluth er sléttari nokk- uð og þó er háar hœðir þar fyrirofan. Eiginlega liggur allur bærinn ineðfrarn Superiorvatninu, mest part í hœðum og undirlendi misjafnlega breiðu—breiðustu í West Duluth. Uppi í hœðunum er útsýnið mjög tilkomumikið. Fyrír neðan hól af hói or hjalla af hjalla liggur bærinn. 'Þar uppi og niður

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.