Freyja - 01.04.1910, Blaðsíða 2

Freyja - 01.04.1910, Blaðsíða 2
218 FREYJA Xij hann er Ieit of marinn blá: ,,Sérðu þann, er fer inn fjör&inn fagur bygöum kneri á? Þú munt kenna kappa slíka. knör þó stýri undan sól, Vakur þrœl og Þorbjörn ríka. þann er situr Laugarból? Það er víst, á hefndir harðar hyggja núna fjandi sá. því að innan ísafjarðar engan frœgri vita má, til þín fornan fláttskap elur, fjárins tap þó svíður helzt, en þá búþurð bætta telur blóði þínu ef hún gelzt. Ég sé líka .Gunnlog* glitra gulli lagðan stafns við brún. dularrúnin dimma titrar dauða manns því spáir hún. Hér mun líka bana bylgja blóði drifin falla um strönd, óláns-dýsir er þeim íylgja af þér bera sigurhönd. Þorbjörn sá er frár og finrur fer sem haukur elti bráð, ef á hlífum geir hans glymur geymirjþúsund fangaráð, þeg3r stendur styrjar leikur stundar hann á sigurfrœgð, fjanda sinn með ljóns-þrótt leikur — leópardans voða slægð. Flyir þú í fjallsins leyni fœr hann ei þín rakið spor.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.