Freyja - 01.04.1910, Blaðsíða 23
XlT 8. FREYJA 239
Að kynua yður Heiminum, Holdinu os; þeini ,,Ganila,“
. Börnin mín góS! — Ég las nýlega undarlega grein me8
,ofan nefndri fyrirsögn í blaði, sem gefiö er út afeinni mentuS-
ustu konu Bandaríkanna. Hún er þar aS tala viS lesendur
sína eins og væru þeir allir unglingar. Ég aetla aSsegjaySur
samtal hennar viö þáí grein þessari. Veitist yður örðugt aS
skiija það, þá geta foreldrar yðar hjálpað yður. Það skerpir
jafnan skilning manns á hverju sem er, að hugsa um það og
tala um þaS við aSra. Þannig var þá samtaiið:
,,Ég œtla að kynna yður Ileiminum, Holdinu og þeirn
,Gamla. '4
,,Nei, í öllum bænum. Slíkt pakk viljum viðekki þekkja. “
,,Það er slœmt, því þeir verða hvervetna á vegum yðar."
,,Við þurfum þó sannariega ekki að kynnast þeim nema
við viljum það sjáif?“
,,Því miður verður ekki hjá því komist. “
„En við höfúm heyrt svoddan óskapa sögur af þeim?“
,,Einmitt þess vegna er betra að kynnast þeim í tíma,
enda hafa þeir óft orðið fyrir óverðskulduðu baknagiaf þeim
sem aldrei þektu þá almennilega. Nú skal ég fræða yður um
þá stuttlega. Heimurinn er í raun og veru Ijómandi gull,—
máske tíktúrusamur og feilugjarn ef illa er að honum eöa með
hann farið, eins og t. d. aldina eða blómagarSur. Vœri það
honum að kenna þó hann yrði að fiagi, ef hann Væri alt í einu
tekinn fyrir leikvöll og troðinn í sundur! Þannig er farið með
Heiminn og undrast svo yfir kenjum hans. Þá er HoldiS,—
ekkert út á það að setja hefði því ekki verið svo hörmulega
misboðiS og illa uppalið frá barndómi, ýmist með hei nskulegu
meðlœti eða óafsakanlegri hörku. Síðast kemur sá , .Gamli. “
Fyrir meðferðina á honum œttum við þó að fyrirverða okkur.