Freyja - 01.04.1910, Blaðsíða 5
XI! 8
FREYJA
22 f
þá í skauti fólust foldar
föi sem nár varö meyjar kinn,
eins og væri vígð til moldar
veröld frá í hinsta sinn.
Hennar sál viö helför óar
hugar hvíld því enga fékk.
Hún tilfjalls, en hann til sjóar
hinstu brautu þaðan gekk.
Nornin markar mönnum leiöi r
misjafnar aö guöa dóm.
ýmsra hvílu yfir breiöir
eyöihagans villi-blóm.
II.
i
Þar fékk Olafs æfisaga
■endalokin þetta kvöld,
lifir þó í ljósi Braga
lofstýr hans frá þeirri öld,
af því nzín 'ans setti Saga
sín á gullin rúna spjöld,
faljóta frœgð, enfáadaga-
fegurst munu lífsins gjöld.
í*orbjörn fremri og frœgri var hann
fegri geymöi' ’ann lífsinseld.
Fimm mót þremur Bul-du bar ’ann
blóði drifinn þetta kvöld,
þegar stytti’ upp drey-ra döggin
drósar voru rættar spár,
einn lá þó til beijar högginn,
hinir tveir með voöa sár.
Margir sækja oft að einum,
er sá leikur forn og nýr,
þar sem viösjál legst íleynuna
lymskan eins og tígrisdvr.