Freyja - 01.04.1910, Blaðsíða 13

Freyja - 01.04.1910, Blaðsíða 13
XIT 9. FREYJA 229 þinnar, — eld sálar þinnar og gull hjarta þíns. Vertu sæl, unz viö finnnmst. ,Ð. R. XIII. "Kæri Rossi, atlari d'aginn hefi ég verið að líta i bréffið ])itt viö hvert taekifæn. Það sem þu segir um Rrýnö, gjörði niig lirædda, og ég reyndi aö sjá hann. Jafnvel Napóleon lögfræS- ingur heklur líka, aS rannsóknarrétturinn hafi hann í hendi smni. Ilann segir reglan sé a,S gjöra ilt, til aS forS-'a öðrum frá að gjöra meira ilt. í þessu tilfelli er þaS aö forða öSrum fró aS gjöra g'ott, því ég er nú viss um, aS þeir éru aS reyna meS öllu móti aS fá Brúnó til aS svíkja þig, Ef éjg mætti fara i 'hans staS, skyldi ég sýna hvað lítið þeim ynndst. , ‘'ViSvíkjandi vinkonu minni — já það var svo fallegt af þér að vera svona hreinskilinn. En góði! geturSu ekki skilið ? Þarf ég að segja rrueira? Það er svö örðugt að verða að jáía, aS vesalii gs vinstúlka mín, er vesalings ég sjálf. “Ég hefi liðiS svo óendanlega rnikið fyrir þetta leyndannál. Mig hefir langað til alS játa alt, — sérstaikega áSur en viS ,vor- um gift — þá um- kvöldið. íManstu ekki, að ég reyndi að segja ])ér nokkuð, en þú vildir ekki heyra þaS, þú varst. svo góSur og treystir mér svo yel — sag'ðir ]>að liðna vera liSiS. - Þú gazt ekki séð, hvaS ég tók út af því að ve'rS'a' að þegja. Þú hélzt mig annað en ég er. Fyrirgefðu minn þátt í því. Ég gef þig frian,, ef þú vilt, og hefi engan rétt til aS kvarta. “Svo var líka önnur hlið á málinu, sem' ég sagði ekki frá.í nafni vinkonu minnar. Allur heimurinn gæti ekki dregið út ást minri á þé'r. En ég var hræd'd um, að ef hápn segði þér þessa sögu á undan mér — i befnd'arskyni, — kynnir þú að trúa og aíneita mér. Núi játa ég alt, svo þú ekki haldir mig betri en ég er. “Enn fremur. Þö ég væri með öllu saklaus 1 fyrstu—kom sekt mín fram í því, að afneita ekki með öllu fjárframlögum þessa manns til mín, þegar ég vissi Ihvað hann. meinti, — jafnvel þó það fé væri einungis lítill hluti af inntektunum1 af eignuni föður míns, og sem, að réttu la.gi tilheyrðu mér. Oig þegar þú hélzt ræðuna góöu á milli linditrjánna, óttaðist ég um framtíS mína, og fór til þín með hefndarhug, til aS eyðileggja ])ig. „Það er óttalegt að lnigsa til þess nú. Qg þegar þú veist alt, get ég varla beðiS þig fyrirgefningar. Ég kom, til þín seni

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.