Kennarablaðið - 01.02.1900, Page 10

Kennarablaðið - 01.02.1900, Page 10
74 slíkar skoðanir uppi gagnvart börnunnm, þá er þó fráleitt þess að vænta, að kristindómsfræðsian geti haft nein varanleg áhrif á börnin, sé hún eigi sprottin af hjartanlegii trúarsannfæringu kennarans. Viðvíkjandi síðara atriðinu er oss vel kunnugt um það, að mörg heimili byggja alt of mikið á fi'æðsiu umferðakenn- aranna. Að vísu kemur hirðuleysi heimilanna oftast meira niður á öðrum náijisgreinum en kristindomi. En þó munu þess einnig dæmi, að þessi námsgrein sé vanrækt heima fyrir og kennaranum trevst til að bæta það upp. „Úr því að kennar- anum er veitt kaup og fæði fyrir starfið, þá má varla minna vera en að þess sjái einhverja staði," segja menn. Sú skoðun er sem sé mjög almenn, að fræðsla umferðakennaranna eigi að koma í stað heimilisfræðslunnar, að heimiiisfræðslan eigi að hverfa að sama skapi sem umferðakenslan eykst. Þetta er hættulegur misskilningur, sem kennararnir verða að gera sitt ítrasta til að leiðrétta. Eeir verða að lcoma mönnum i skilning um það, að umferðakenslan er til orðin gkki til þess að útrýma heimilisfræðslunni, heldur til að bæta hana upp. Þegar mentunarkröfurnar fara í vöxt, verður heimilunum ómögulegt að fullnægja fræðsluskyldunum; þá taka þau kenn- arann sér til hjálpar, til að kenna það, sem þau sjálf eru eigi fær um. Hafi menn þetta eigi hugfast, heldur áiíti, að heim- ilin megi leggja árar í bát, þá er við því búið, að afleið- ingin verði afturför en ekki framför. Og það er einmitt þetta, sem menn þykjast hafa tekið eftir að sumstaðar sé þegar farið að brydda á. Sem sagt — vér viðurkennum fyllilega, að ástandið sé langt frá því að vera eins og það ætti og þyrfti að vera, að umferðakennarar geri í öllu falli mjög iítið gagn með kristin- dómsfræðslu sinni. En nnindi eina heppilega ráðið vera það að hrinda öllu í sama horftð aftur, láta heimilin eingöngu annast um kristindómsfræðsluna eins og áður? Vér getum eigi fallist á það. Eins og bent hefir verið á í fyrirlestrinum, er kristin- dómsfrseðsla sú, sern heimiliq háfa veitt og geta veitt, fjanj

x

Kennarablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.