Kennarablaðið - 01.04.1900, Síða 1

Kennarablaðið - 01.04.1900, Síða 1
MÁNAfiAlUUT UM UPPELBI 00 KENSLUMAL 1, ÁRG, APRIL 1900. 7, BLAÐ, Áttundi kennarafundur fyrir Norðnrlönd í Kristianía, 1900. Á sjöunda kennarafundi fyrir Norðurlönd, sem haldinn var í Stockhólmi 1895, var ákveðið, að hinn næsti norræni kennara- fundur skyldi haldinn í Kristiania árið 1900, og fól danska forstöðunefndardeildin framkvæmdarnefnd sinni á hendur að mynda danska forstöðunefndardeild fyrir þennan fund. Undirritaðir fulltrúar frá ýmsum skóladeildum og kennara- félögum í Danmörku hafa nú samkvæmt téðri ákvörðun komið saman sem forstöðunefnd í þeim tilgangi að undirbúa hinn áttunda norræna kennarafund, að því er Danmörku snertir, og skai fundur þessi samkvæmt bráðabyrgða-ákvörðun haldinn í Kristianía 6.—9. ágúst þ. á. Eftir áskorun frá norsku for- stöðunefndinni bjóðum vér hér með kennurum (með konum þeirra) og kenslukonum við opinbera skóla og einkaskóla, um- sjónarmönnum skóla og skólalæknum að mæta á fundinum. Auk þess geta og einstakir aðrir menn og konur, sem sýnt hafa sérstakan starfandi áhuga á mentamálum, fengið aðgang að fundinum, ef þeir snúa sér til forstöðunefndarinnar því viðvíkjandi. Peir, er halda vilja fyrirlestra eða koma fram með um-

x

Kennarablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.