Kennarablaðið - 01.05.1900, Side 13

Kennarablaðið - 01.05.1900, Side 13
125 að það sé rétt. Það er siðferðisleg skylda hans að vara þau við voðanum, sem fyrir þeim liggur, sé annars nokkur voði á ferðum. Standi kennarinn þar á móti í þeirri meiningu, að hóf- drykkjan sé skaðlaus, þá getur hann vei látið hana liggja milli hluta. Hann getur aldrei fundið sig siðferðislega knúðan til að innræta neinum þá skoðun. Það er að minsta kosti skaðlaust, þótt hann geri það ekki. ^acfdir úr ýmsum ófíum. Yér leyfum oss að setja hér eftirfylgjandi kafla úr bréfi frá kennara einum á Austurlandi: „Trúhneigðu mennirnir eru smátt og smátt að hveifa úr sögunni. Einn eftir annan tinast þeir burt eða eru í brottbúningi. Að eins einstöku gamalmenni eru nú orðin eftir, sem hægt er að segja að séu trúhneigð. Þeir, sem fást við þann starfa að segja börnum til, sjá og flnna þetta glöggast. Má svo segja, að aðallega veiti mjög torvelt að fá þau til að hafa guðs orð um hönd með þeini lotningn, sem því ber. Aðalstefnan er nú orðin þessi. Hér er mikið og örðugt verksvið fyrir starfsþrek Kennarafélagsins. Alt of fáar hendur vinna því miður í félag- inu, enn sem komið 'er. Að fá sem flesta trúa. og holla starfs- rnenn, er að ætlan minni fyrsta sporið áfram. fað væri betur, að ég væði reyk í þessari skoðun; en því miður verður sanufæring mín að vera þessi, sem nú hefl ég sagt. “ ___________ ýípurningar oq, avör. 1. Eru umgangskennarar skyldir til að kenna nemendum eldri en 15 ára án sérstaks endurgjalds? Svar: Engin skylda hvílir á þeim í þessu efni. Þegar landsjóðsstyrknum er úthlutað, er ekkert tillit tekið til ungl- inga, sem komnir eru yfir fermingu.

x

Kennarablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.