Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1959, Síða 44

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1959, Síða 44
48 T í Ð I N D I eiga heimtingu á? Vér erum kröfuhafar í eigin augum, þannig horfum vér við lífinu, þannig skiptum vér hverir við aðra. En þar sem sú afstaða fær undirtök í sálarlífi, verð- ur afleiðingin sú, að menn meðtaka gjafir lífsins án gleði, án þakklætis, og láta það í té, sem lífið krefst, fagnaðarlaust. Vottum Krists var öðruvísi háttað. Það hafði orðið bylt- ing í huga þeirra: Ég er ekki kröfuhafi, ég er í skuld, í skuld við alla menn. Hver, sem á vegi mínum verður, á til skuldar að kalla á hendur mér, mér hefur verið trúað fyrir innstæðu, auðlegð, sem er tileinkuð hverjum mannlegum bróður og systur. Hver var sú auðlegð? Kærleikur Guðs í Kristi Jesú, krafur Guðs til hjálpræðis, lífið, sem hverjum dauðlegum, syndugum manni var ánafnað, þegar Guð gaf son sinn eingetinn. „Kærleiki Krists knýr oss, einn er dá- inn fyrir alla, til þess að þeir, sem lifa, lifi ekki framar sjálf- um sér, heldur honum, sem fyrir þá er dáinn og uppris- inn.“ (2. Kor. 5, 14-15). Að lifa honum var að lifa fyrir aðra. Það var hið sanna líf. Þessi meðvitund var aflgjafi Guðs kirkju alla tíð, allra þeirra, sem hafa höndlazt af þeim guðlega náðaranda, sem í henni verkar. Þeir voru í skuld, óumræðilega stórri við góðan Guð og þess vegna við börn hans öll. Því var þjón- usta þeirra heilög gleði, hver fórn þeirra þakkargjörð. Þetta er maklegt hugleiðingarefni hér í dag, þegar vér fáum að lifa stóra hátíð á lielgum Hólastað, þegar þú, bróð- ir minn, hlýtur vígslu til biskupstignar í kirkju vorri. Slíkt tilefni gjörir oss hljóðnæmari en ella á frumtón þeirrar vit- undar, sem í aldanna rás hefur borið uppi líf þeirrar kirkju, sem í dag kveður þig til aukinnar ábyrgðar. Sá tónn skyldi bergmála djúpt og sterkt í huga vor allra. „Ég skulda fyrir öl 1 mín ár, og allar gjafir, fjör og dáð, í skuld er lán, í skuld er tár, í sknld er, Drottinn, é')l 1 þín náð.“ j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.