Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1959, Blaðsíða 73

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1959, Blaðsíða 73
T í Ð I N D I 77 og vegsögumaður á þessari myrkurgöngu. Hversu nákvæm- ur fyrirboði þess er verða skyldi. Sjóndepran og þjáninga- fullt dauðastríð. Og pú með honum — næst á eftir sjálfum guðdóminum — honum allt í öllu. Vér vonum og biðjum, að þér veitist nú og síðar umbun þess. Við vitum, að þín umbun er viss, því að það sem vel er gert, ber umbun sína í sjálfu sér. En við vonum og biðj- um, að þú fáir styrk með raun. Við vonum, að þú finnir samúð okkar, samúð allra vina þinna — umvefja þig, og að hún renni græðandi smyrslum í sárin.---- Þú varst stór hluti af hamingju þíns hamingjusama föru- nautar og vinar. Hversu mjög hefðum við öll kosið, að hann hefði lengur mátt njóta hamingju sinnar með þér og meðal aðdáandi vina! Þó skal ekkert harma. Hamingjan yfirgefur ekki vin þinn, þótt hann flytji héðan. Hann flyt- ur hamingjuna með sér, hvert sem hann fer, því að hann ber hamingjuna í sjálfum sér. Og vissulega getur þú sagt: „Fast ég trúi: frá oss leið vinur minn til vænni funda og verka frægra sæll að skunda fullkomnunar fram á skeið.“ Og til þessara samfunda við horfna vini var vinur þinn þegar tekinn að hlakka. Hann brást við dauða sínum eins og hetju sómdi. Nú getum við heimfært upp á hann orð Gríms tim Konráð Gíslason: „Situr hann nú með Agli og Njáli; Abrahams honum er það skaut.“ Og frændur hans fyrr farnir, feðgarnir séra Jón og séra Magnús, verða séra Helga Fjgill og Njáll. Og marga aðra góði vini var tilhlökkun að hitta: föður og móður og systkini, og marga, marga vini.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.